Stór og mikill borgarísjaki undan ströndum Melrakkasléttu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2021 11:09 Þessi mynd er tekin með 65-földum aðdrætti og blekkir því eitthvað. Vísindamaður á svæðinu telur þó að borgarísjakinn sé um 500 metrar að lengd. Mynd/Joana Micael Stærðarinnar borgarísjaki lónar nú skammt undan ströndum Melrakkasléttu, við Hraunhafnartanga. Sennilegt er að hann hafi brotnað úr Grænlandsjökli. Sjá má á vef Veðurstofunnar að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, annar þeirra er botnfastur en hinn stór og mikill. Hann virðist vera laus en hreyfist þó lítið að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Portúgalinn Pedro Rodrigues er forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem staðsett er á Melrakkasléttu. Í samtali við Vísi segist hann telja að borgarísjakinn sé um fimm hundruð metrar á lengd, þó erfitt sé að greina það nákvæmlega þar sem hann ísjakinn töluvert frá landi. Rauðu þríhyrningarnir tákna staðsetningu borgarísjakanna.Veðurstofan Meðfylgjandi mynd ýkir stærð ísjakans að einhverju leyti þar sem hún er tekin með 65-földum aðdrætti, en engu að síður er borgarísjakinn í stærri kantinum. Frá Haunhafnarvita líti borgarísjakinn út eins og eyja búin til úr ís. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er skýjahula á þessum slóðum og því hafa ekki náðst gervitunglamyndir af ísjökunum. Sennilegast sé að borgarísjakarnir hafi brotnað úr Grænlandsjökli og borist með hafstraumum til Íslands. Ísjakinn er töluvert frá landi en sést þó glögglega.Mynd/Þórný Barðadóttir Norðurþing Loftslagsmál Umhverfismál Sjávarútvegur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Sjá má á vef Veðurstofunnar að henni bárust tilkynningar um tvo borgarísjaka á þessum slóðum í fyrradag, annar þeirra er botnfastur en hinn stór og mikill. Hann virðist vera laus en hreyfist þó lítið að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Portúgalinn Pedro Rodrigues er forstöðumaður Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem staðsett er á Melrakkasléttu. Í samtali við Vísi segist hann telja að borgarísjakinn sé um fimm hundruð metrar á lengd, þó erfitt sé að greina það nákvæmlega þar sem hann ísjakinn töluvert frá landi. Rauðu þríhyrningarnir tákna staðsetningu borgarísjakanna.Veðurstofan Meðfylgjandi mynd ýkir stærð ísjakans að einhverju leyti þar sem hún er tekin með 65-földum aðdrætti, en engu að síður er borgarísjakinn í stærri kantinum. Frá Haunhafnarvita líti borgarísjakinn út eins og eyja búin til úr ís. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er skýjahula á þessum slóðum og því hafa ekki náðst gervitunglamyndir af ísjökunum. Sennilegast sé að borgarísjakarnir hafi brotnað úr Grænlandsjökli og borist með hafstraumum til Íslands. Ísjakinn er töluvert frá landi en sést þó glögglega.Mynd/Þórný Barðadóttir
Norðurþing Loftslagsmál Umhverfismál Sjávarútvegur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira