Veirulyf í pilluformi virðist draga mjög úr innlögnum og dauðsföllum af völdum Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. október 2021 12:03 Ef lyfið fær markaðsleyfi yrði um að ræða þáttaskil í baráttunni gegn Covid-19. AP/Merck Veirulyfið molnupiravir virðist draga verulega úr sjúkrahúslinnlögnum og dauðsföllum meðal nýgreindra Covid-sjúklinga. Lyfjafyrirtækin á bak við lyfið hyggjast sækja um markaðsleyfi sem allra fyrst. Ef lyfið kemst í almenna notkun væri um að ræða þáttaskil í baráttunni við Covid-19 en öll þau veirulyf sem sýnt hefur verið fram á að gagnist gegn Covid eru gefin í æð. Molnupiravir er hins vegar tekið í pilluformi. Rannsókn lyfjafyrirtækjanna Ridgeback Biotherapeutics og Merck náði til 775 fullorðinna einstaklinga með væg eða miðlungs einkenni Covid-19. Allir áttu sameiginlegt að vera með undirliggjandi sjúkdóm. Helmingur var settur á fimm daga kúr af molnupiravir en hinn fékk lyfleysu. Í hópnum sem fékk lyfið voru 28 sjúklingar (7 prósent) lagðir inn á sjúkrahús en enginn dó. Í hópnum sem fékk lyfleysuna voru 53 (14 prósent) lagðir inn og átta létust. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir lagði sjálfstæður hópur sérfræðinga til að rannsókninni yrði hætt og hafa talsmenn Merck gefið út að þeir hyggist sækja um markaðsleyfi eins fljótt og auðið er. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækjunum tveimur tilkynntu 35 prósent þátttakenda í lyfjahópnum um aukaverkanir og 40 prósent þátttakenda í lyfleysuhópnum. 1,3 prósent þátttakenda sem fengu lyfið hættu notkun þess en 3,4 hættu notkun lyfleysunnar. Molnupiravir var upphaflega þróað af lyfjaþróunarstofnun Emory University (DRIVE) og var þá kallað EIDD-2801. Það var afar umdeilt á sínum tíma, aðallega vegna þess eiginleika að geta valdið stökkbreytingum gena. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Lyf Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Ef lyfið kemst í almenna notkun væri um að ræða þáttaskil í baráttunni við Covid-19 en öll þau veirulyf sem sýnt hefur verið fram á að gagnist gegn Covid eru gefin í æð. Molnupiravir er hins vegar tekið í pilluformi. Rannsókn lyfjafyrirtækjanna Ridgeback Biotherapeutics og Merck náði til 775 fullorðinna einstaklinga með væg eða miðlungs einkenni Covid-19. Allir áttu sameiginlegt að vera með undirliggjandi sjúkdóm. Helmingur var settur á fimm daga kúr af molnupiravir en hinn fékk lyfleysu. Í hópnum sem fékk lyfið voru 28 sjúklingar (7 prósent) lagðir inn á sjúkrahús en enginn dó. Í hópnum sem fékk lyfleysuna voru 53 (14 prósent) lagðir inn og átta létust. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir lagði sjálfstæður hópur sérfræðinga til að rannsókninni yrði hætt og hafa talsmenn Merck gefið út að þeir hyggist sækja um markaðsleyfi eins fljótt og auðið er. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækjunum tveimur tilkynntu 35 prósent þátttakenda í lyfjahópnum um aukaverkanir og 40 prósent þátttakenda í lyfleysuhópnum. 1,3 prósent þátttakenda sem fengu lyfið hættu notkun þess en 3,4 hættu notkun lyfleysunnar. Molnupiravir var upphaflega þróað af lyfjaþróunarstofnun Emory University (DRIVE) og var þá kallað EIDD-2801. Það var afar umdeilt á sínum tíma, aðallega vegna þess eiginleika að geta valdið stökkbreytingum gena.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Lyf Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira