Rannsaka mútur og trúnaðarbrest kanslara Austurríkis Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2021 21:37 Sebastian Kurz á ekki sjö dagana sæla. Í maí var opnuð rannsókn á því hvort hann hefði framið meinsæri. Í dag var gerð húsleit hjá honum og samstarfsmönnum hans vegna ásakana um mútugreiðslna. Vísir/EPA Saksóknarar í Austurríki rannsaka nú Sebastian Kurz, kanslara Austurríkis, vegna gruns um mútuþægni og trúnaðarbrest. Þeir gerðu húsleit á skrifstofu flokks kanslarans og náinna ráðgjafa hans í dag. Rannsóknin tengist ásökunum um fjármálaráðuneytið undir stjórn Þjóðarflokks Kurz hafi greitt fyrir auglýsingar í götublaði í skiptum fyrir hagstæða umfjöllun og að blaðið birti skoðanakannanir með slagsíðu á árunum 2016 til 2018 að minnsta kosti. Þetta hafi gerst þegar Kurz var utanríkisráðherra og síðar kanslari, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kurz neitar sjálfur ásökununum og fullyrti í dag að rannsóknin ætti sér pólitískar rætur. Í sama streng tók Gaby Schwarz, varaformaður Þjóðarflokksins. Húsleitinni í dag hafi verið ætlað að koma höggi á kanslarann og flokk hans. Leiðtogar þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna hafa krafist þess að neðri deild þingsins verði kallað saman til aukafundar vegna rannsóknarinnar. Þeir krefjast þess einnig að Kurz segi af sér. Málið er sagt skapa vandræði fyrir stjórnarsamstarf íhaldssama Þjóðarflokksins og vinstriflokksins Græningja en þeir höfðu „óspillt stjórnmál“ á stefnuskrá sinni. Fulltrúar Græningja hafa ekki sagt hversu langt þeir séu tilbúnir að ganga til að styðja Kurz þróist rannsóknin á honum áfram. Kurz var fyrir til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi framið meinsæri. Austurríki Tengdar fréttir Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Rannsóknin tengist ásökunum um fjármálaráðuneytið undir stjórn Þjóðarflokks Kurz hafi greitt fyrir auglýsingar í götublaði í skiptum fyrir hagstæða umfjöllun og að blaðið birti skoðanakannanir með slagsíðu á árunum 2016 til 2018 að minnsta kosti. Þetta hafi gerst þegar Kurz var utanríkisráðherra og síðar kanslari, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kurz neitar sjálfur ásökununum og fullyrti í dag að rannsóknin ætti sér pólitískar rætur. Í sama streng tók Gaby Schwarz, varaformaður Þjóðarflokksins. Húsleitinni í dag hafi verið ætlað að koma höggi á kanslarann og flokk hans. Leiðtogar þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna hafa krafist þess að neðri deild þingsins verði kallað saman til aukafundar vegna rannsóknarinnar. Þeir krefjast þess einnig að Kurz segi af sér. Málið er sagt skapa vandræði fyrir stjórnarsamstarf íhaldssama Þjóðarflokksins og vinstriflokksins Græningja en þeir höfðu „óspillt stjórnmál“ á stefnuskrá sinni. Fulltrúar Græningja hafa ekki sagt hversu langt þeir séu tilbúnir að ganga til að styðja Kurz þróist rannsóknin á honum áfram. Kurz var fyrir til rannsóknar vegna gruns um að hann hafi framið meinsæri.
Austurríki Tengdar fréttir Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Kurz og Græningjar náðu saman Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður. 2. janúar 2020 07:20