Þingnefnd gefur fyrstu viðbrögðum bresku stjórnarinnar algera falleinkunn Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2021 06:25 Boris Johnson er forsætisráðherra Bretlands. Getty Fyrstu viðbrögð breskra stjórnvalda vegna faraldurs kórónuveirunnar fá algera falleinkunn og er aðgerðaleysið á fyrstu dögum og vikum faraldursins sagt vera einn mesti misbrestur breskra stjórnvalda þegar kemur að því að tryggja lýðheilsu bresku þjóðarinnar í sögunni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breskrar þingnefndar. Þar segir að nálgun breskra stjórnvalda, sem naut stuðnings vísindamanna, hafi snúist um að reyna að ná hjarðónæmi með smitum meðal fólks, snemma í ferlinu. Þetta leiddi til að tafir urðu á að gripið var til lokunar samfélagsins, útgöngubanns og samkomutakmarkana. Þingnefndin sagði bresku stjórninaþó einnig hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum í baráttunni við faraldurinn, sér í lagi þegar kemur að bólusetningum. Allt frá fyrstu stigum – rannsóknum og þróun nýrra bóluefna – og fjöldabólusetningarnar sjálfar eru sagðar eitt „skilvirkasta framtak í sögu Bretlands“, að því er segir í frétt BBC. Fyrstu tilfelli kórónuveirunnar komu upp í Bretlandi þann 31. janúar 2020 og var ekki tilkynnt um samkomutakmarkanir og útgöngubann fyrr en 23. mars sama ár. Þingnefndin, sem er með þingmenn úr öllum flokkum innanborðs, skilaði í dag hinni um 150 síðna skýrslu sem lengi hefur verið beðið eftir. Alls hafa 8,2 milljónir manna smitast af kórónuveirunni í Bretlandi frá upphafi faraldursins og eru um 140 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu breskrar þingnefndar. Þar segir að nálgun breskra stjórnvalda, sem naut stuðnings vísindamanna, hafi snúist um að reyna að ná hjarðónæmi með smitum meðal fólks, snemma í ferlinu. Þetta leiddi til að tafir urðu á að gripið var til lokunar samfélagsins, útgöngubanns og samkomutakmarkana. Þingnefndin sagði bresku stjórninaþó einnig hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum í baráttunni við faraldurinn, sér í lagi þegar kemur að bólusetningum. Allt frá fyrstu stigum – rannsóknum og þróun nýrra bóluefna – og fjöldabólusetningarnar sjálfar eru sagðar eitt „skilvirkasta framtak í sögu Bretlands“, að því er segir í frétt BBC. Fyrstu tilfelli kórónuveirunnar komu upp í Bretlandi þann 31. janúar 2020 og var ekki tilkynnt um samkomutakmarkanir og útgöngubann fyrr en 23. mars sama ár. Þingnefndin, sem er með þingmenn úr öllum flokkum innanborðs, skilaði í dag hinni um 150 síðna skýrslu sem lengi hefur verið beðið eftir. Alls hafa 8,2 milljónir manna smitast af kórónuveirunni í Bretlandi frá upphafi faraldursins og eru um 140 þúsund dauðsföll rakin til Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Sjá meira