Aðsókn að gosstöðvunum aldrei verið minni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. október 2021 09:11 Vaskir göngumenn ganga niður Langahrygg við gösstöðvarnar. vísir/vilhelm Þeim fækkar ört sem vilja gera sér ferð að gosstöðvunum í Geldingadölum. Hraun hefur enda ekki sést koma upp úr gígnum í tæpar fjórar vikur, en það gerðist síðast þann 18. september. Áhöld eru uppi um hvort gosinu sé lokið eða hvort nú sé í gangi lengsta goshléið til þessa. Gosið hófst þann 19. mars en fimm dögum síðar var teljara komið fyrir á svæðinu. Aðsóknin var langmest fyrstu dagana en mest hafa rétt rúmlega sex þúsund manns heimsótt svæðið á sama degi, þann 28. mars. Næstum helmingi minni aðsókn í október Að meðaltali heimsóttu 3.717 gosstöðvarnar daglega frá því að gosið hófst og þar til marsmánuður var liðinn. Þeim fór svo mjög fækkandi en þeir voru í kring um ellefu til nítján hundruð á dag á meðaltali alla mánuði síðan. Þar til nú í október. Það sem af er mánuði hafa ekki nema tæplega átta hundruð gert sér ferð að svæðinu að meðaltali á dag. Í þessum mánuði var aðsóknin mest þann 1. október þegar 1.183 fóru í Geldingadali. Þessi hápunktur aðsóknar er jafnframt langminnstur allra mánaða síðan gosið hófst. Alla hina aðsóknarmestu daga fyrri mánaða fóru fleiri en þrjú þúsund á svæðið. Mánuðurinn er auðvitað aðeins hálfnaður og aldrei að vita nema aðsóknartölurnar snarhækki ef gosið fer aftur í gang. Hér má sjá tölur yfir fjölda þeirra sem heimsótti gosstöðvarnar að meðaltali á dag í hverjum mánuði og þann dag í mánuðinum sem aðsóknin var mest: Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira
Gosið hófst þann 19. mars en fimm dögum síðar var teljara komið fyrir á svæðinu. Aðsóknin var langmest fyrstu dagana en mest hafa rétt rúmlega sex þúsund manns heimsótt svæðið á sama degi, þann 28. mars. Næstum helmingi minni aðsókn í október Að meðaltali heimsóttu 3.717 gosstöðvarnar daglega frá því að gosið hófst og þar til marsmánuður var liðinn. Þeim fór svo mjög fækkandi en þeir voru í kring um ellefu til nítján hundruð á dag á meðaltali alla mánuði síðan. Þar til nú í október. Það sem af er mánuði hafa ekki nema tæplega átta hundruð gert sér ferð að svæðinu að meðaltali á dag. Í þessum mánuði var aðsóknin mest þann 1. október þegar 1.183 fóru í Geldingadali. Þessi hápunktur aðsóknar er jafnframt langminnstur allra mánaða síðan gosið hófst. Alla hina aðsóknarmestu daga fyrri mánaða fóru fleiri en þrjú þúsund á svæðið. Mánuðurinn er auðvitað aðeins hálfnaður og aldrei að vita nema aðsóknartölurnar snarhækki ef gosið fer aftur í gang. Hér má sjá tölur yfir fjölda þeirra sem heimsótti gosstöðvarnar að meðaltali á dag í hverjum mánuði og þann dag í mánuðinum sem aðsóknin var mest: Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns
Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Sjá meira