Martin og félagar með naumt tap í Euro Cup Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2021 18:53 Martin og félagar þurftu að sætta sig við tap með minnsta mun í kvöld. Borja B. Hojas/Getty Images for Hereda San Pablo Burgos Martin Hermannsson og félagar hans í spænska liðinu Valencia töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Buducnost frá Svartfjallalandi í annarri umferð Euro Cup í körfubolta, 71-70. Mikið jafnræði var með liðunum frá upphafi, en að loknum fyrsta leikhluta var munurinn aðeins eitt stig, 18-17, heimamönnum í vil. Martin og félagar mættu grimmir til leiks í öðrum leikhluta og náðu þar mest tíu stiga forskoti, en staðan var 32-38 þegar flautað var til hálfleiks. Ekki gekk mikið betur að skilja liðin að í þriðja leikhluta, en Martin og félagar voru þó alltaf skrefi á undan. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 52-59, Valencia í vil. Fjórði og seinasti leikhluti bauð upp á mikla spennu. Heimamenn náðu að jafna leikinn snemma, en Martin og félagar náðu forystunni á ný. Forskotið varð þó aldrei meira en þrjú stig og það voru heimamenn sem skoruðu seinustu stig leiksins og tryggðu sér nauman sigur, 71-70. Martin skoraði fimm stig fyrir Valencia, og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Körfubolti Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum frá upphafi, en að loknum fyrsta leikhluta var munurinn aðeins eitt stig, 18-17, heimamönnum í vil. Martin og félagar mættu grimmir til leiks í öðrum leikhluta og náðu þar mest tíu stiga forskoti, en staðan var 32-38 þegar flautað var til hálfleiks. Ekki gekk mikið betur að skilja liðin að í þriðja leikhluta, en Martin og félagar voru þó alltaf skrefi á undan. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 52-59, Valencia í vil. Fjórði og seinasti leikhluti bauð upp á mikla spennu. Heimamenn náðu að jafna leikinn snemma, en Martin og félagar náðu forystunni á ný. Forskotið varð þó aldrei meira en þrjú stig og það voru heimamenn sem skoruðu seinustu stig leiksins og tryggðu sér nauman sigur, 71-70. Martin skoraði fimm stig fyrir Valencia, og gaf auk þess tvær stoðsendingar.
Körfubolti Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira