Skýrist um áramótin hvort bólusetja megi 5-11 ára börn á Íslandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 12:15 Bóluefni Pfizer er það sem verið er að meta hvort bólusetja eigi 5-11 ára börn með. Getty/Artur Widak Það skýrist væntanlega ekki fyrr en eftir tvo mánuði hvort að bóluefni Pfizer verði leyft hér á landi fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu er með málið til umfjöllunar. Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæltu í vikunni með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. Búist er við að byrjað verði að bólusetja börn allt niður í fimm ára þar í landi strax í næstu viku. Frá því að Delta afbrigði kórónuveirunnar hóf að breiðast út hafa börn smitast af kórónuveirunni í meira mæli. Forsvarsmenn fyrirtækisins óskuðu því eftir leyfinu þar sem þeir telja að bólusetningar barna á þessum aldri geti tryggt það að skólar haldist opnir og samfélagið gangandi. Á Íslandi hafa börn líkt og annars staðar í auknu mæli greinst með veiruna. Aðeins hefur þó verið heimilt að bólusetja börn tólf ára og eldri gegn veirunni. Lyfjastofnun segir í svari til fréttastofu að í skoðun sé hvort að gefið verði leyfi fyrir því að nota bóluefni Pfizers fyrir aldurshópinn 5-11 ára hér á landi. Reiknað er með að niðurstaða geti legið fyrir eftir um tvo mánuði. Verði niðurstaða nefndarinnar jákvæð sé það yfirvalda í hverju landi að ákveða hvort boðið verður upp á bólusetningu fyrir börn á þessum aldri. Hérlendis er það ákvörðun sóttvarnalæknis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Mæla með bólusetningu barna niður í fimm ára Sérfræðingar bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar (FDA) mæla með því að börn á aldrinum fimm til ellefu ára verði bólusett við kórónuveirunni með bóluefni Pfizer. 26. október 2021 22:45