Innlent

Al­elda bíll á Reykja­nes­braut

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Bílinn er alelda.
Bílinn er alelda. Vísir/Smári

Bíll er alelda á Reykjanesbrautinni.

Ekki liggur fyrir hvernig kviknaði í bílnum en lögreglan er á vettvangi. Bíllinn er úti í kanti vegarins, rétt hjá Vogum á Vatnsleysuströnd. Mikill reykur er vegna brunans.

Klippa: Kviknað í bíl á Reykjanesbraut

Veistu meira um málin? Eða ertu með fréttnæma ábendingu? Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Þú getur einnig sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.



Ekki náðist í fulltrúa Brunavarna Suðurnesja við vinnslu fréttarinnar. Fulltrúi Lögreglunnar á Suðurnesjum gat ekki veitt upplýsingar um málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×