Telja að andlát hjólreiðamanns megi rekja til hjálmleysis Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 07:57 Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur til notkunar reiðhjólahjálma. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að andlát sextíu og fimm ára gamals hjólreiðamanns megi líklega rekja til hjálmleysis. Maðurinn féll af reiðhjóli sínu í Breiðholti snemma morguns í janúar síðastliðnum og lést á sjúkrahúsi degi síðar. Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09