Segir ekki stórmál þó að kjörkassar utankjörfundaratkvæða hafi ekki verið innsiglaðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. nóvember 2021 13:00 Birgir Ármannsson formaður kjörbréfanefndar Vísir/Vilhelm Formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa segir að nefndin hafi kannað í hvaða kjördæmum utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð. Hvert utankjörfundaratkvæði sé í umslagi og því skipti öllu að umbúnaðurinn sé góður. Ótímabært sé að segja til um hvenær nefndin lýkur störfum. Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hittist í morgun til að fara yfir kærur og mál sem snerta meðhöndlun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi. Alls hafa 17 kærir borist til nefndarinnar. Þá hefur komið fram að utankjörfundaratkvæði á nokkrum stöðum hafi ekki verið í innsigluðum atkvæðakössum. Birgir Ármannsson formaður nefndarinnar telur það ekki skipta megin máli. „Ég ætla nú ekki að gera mikið úr því og ætla ekki að ræða einstök atriði en þetta sem þú nefnir hefur verið til athugunar og við höfum aflað upplýsinga frá yfirkjörstjórnum. Hins vegar er rétt að hafa í huga að utankjörfundaratkvæðaseðlar eru í sérstökum umslögum og það sem skiptir máli að umbúnaðurinn sé góður með þeim hætti,“ segir Birgir en ábendingar um að utankjörfundaratkvæði hafi ekki verið innsigluð hafi borist til nefndarinnar Í kosningalögum kemur skýrt fram í 54. grein að atkvæðisseðlar skuli sendir í vönduðum umbúðum er yfirkjörstjórn svo innsiglar með embættisinnsigli sínu. Í 74. grein kemur enn fremur fram: Nú hefur kjörstjórn borist atkvæðakassi með atkvæðum greiddum utan kjörfundar og skal þá athuga hvort innsigli kassans séu heil og ósködduð. Aðspurður um hvar kjörkassar með utankjörfundaratkævðum hafi ekki verið innsiglaðir svarar Birgir. „Gögnin um þetta eru á vef þingsins. Það eru öll svör sem skipta máli í þessu sambandi þar,“ segir Birgir.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Sjá meira