Norðurlöndin hefðu getað unnið meira saman í faraldrinum Heimir Már Pétursson skrifar 3. nóvember 2021 14:27 Það voru fagnaðarfundir með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þegar Mette bauð Katrínu velkomna á Norðurlandaráðsþingið í Kaupmannahöfn í dag. EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlandanna segir að Norðurlöndin hefðu getað haft með sér meira samstarf á tímum covid faraldursins. Öryggis- og varnarmál hafi fengið aukna athygli í samstarfi Norðurlandanna á undanförnum árum. Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Sjötugasta og þriðja þing Norðurlandaráðs var sett í Kaupmannahöfn í gær. Þinginu er framhaldið í dag en því lýkur á morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðrulandaráði segir Norðurlandaráð vera miklu meira en kjaftaklúbb eins og sumir gagnrýnendur vilji meina. Þingfulltrúar fagni því að geta nú hist á ný í eigin persónu eftir heimsfaraldurinn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Íslands í Norðurlandaráði segir ráðið miklu meira en einhvern kjaftaklúbb. Mikil eftirvænting ríki hjá þinggestum að hittast aftur í eigin persónu að loknum covid faraldrinum til að efla norrænt samstarf.Stöð 2/Sigurjón „Mikil svona eftirvænting í því að geta sett meiri kraft í hið norræna samstarf á fjölmörgum sviðum. Þar sem ber kannski hæst er einmitt afleiðingar af alheimsfaraldrinum,“ segir Sigurður Ingi. Reynslan sýni að norrænu ríkin hefðu getað unnið betur saman. Áfangaskýrsla fráfinnskum sérfræðingi um þau mál hafi verið til umræðu bæði hjá samstarfsráðherrunum og þingfulltrúum. Ríkisstjórnir einstakra ríkja og ráðherrar sem beri eðlilega ábyrgð ávelferð þegna sinna hafi hver um sig tekið sínar ákvarðanir. Leiðtogar Norðurlandanna á sameiginlegum fréttamannafundi á þingi Norðurlandaráðs í dag.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT „Þá höfðu þeir kannski ekki nægjanlegt samtal og samráðvið nágrannaríkin. Fyrir vikið komu upp vandamál. Ekki hvaðsíst á þeim svæðum þar sem fólk fer dagsdaglega á milli til vinnu. Þaðeru vandamál sem við þekkjum kannski ekki svo mikið á Íslandi en eru talsvert hér til umræðu hér á Norðurlándaráðsþinginu,“ segir Sigurður Ingi. Það er til marks um aukna áherslu Norðurlandanna á samvinnu í öryggis- og varnarmálum að Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri NATO ávarpar þingið. Hér er hann á fréttamannafundi með Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sem er gestgjafi Norðurlandaráðsþings að þessu sinni.EPA-EFE/MADS CLAUS RASMUSSEN DENMARK OUT Þá hafi loftlagsmálin veriðtöluvert til umræðu en einnig öryggis- og varnarmál. Forsætisráðherrar ríkjanna hafi meðal annars fundaðum þau mál ímorgun og verði í þingsal í dag. Þá muni Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins flytur ræðu áþinginu. „Sem er svolítil áherslubreyting í vinnu Norpurlandaráðs síðustu árin. Þaðhefur meira verið fjallað um öryggis- og varnarmál en áður,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Utanríkismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NATO Norðurlandaráð Tengdar fréttir Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47
Sterkt samstarf frændþjóða Heimsfaraldurinn hefur valdið truflunum í daglegu lífi margra, bæði almennings og fyrirtækja þvert á landamæri Norðurlanda. 26. júní 2021 12:31