Valencia stal sigrinum á síðustu sekúndunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:30 Martin í leik í október Borja B. Hojas/Getty Images Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70. Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Valencia hafði tapað síðustu tveimur leikjunum sínum í deildinni og þurftu því nauðsynlega að komast aftur á beinu brautina. Liðið er óðum að fá sína bestu leikmenn aftur inn í liðið eftir meiðsli og var gaman að sjá að bæði Sam Van Rossum og Klement Prebelic aftur á gólfinu. Martin var að venju í byrjunarliði Valencia sem lenti fljótlega undir og voru liðsmenn Joventut yfir eftir fyrsta leikhluta, 20-25. Guilem Vives sem kom til Joventut frá Valencia fyrir tímabilið átti fínan upphafskafla gegn sínum gömglu félögum. Staðan í hálfleik 32-39 Joventut í vil. DescansoDescansHalf time J9 #LigaEndesa@valenciabasket 32 @Penya1930 39 0s 2Q Movistar Deportes @MilarCOMELSA#EActíVate pic.twitter.com/GBBbDvtVWJ— Valencia Basket Club (@valenciabasket) November 6, 2021 Leikurinn var svo jafn á öllum tölum í síðari hálfleik, Joventut þó ávallt aðeins á undan. Alltaf þegar að Valencia hótaði því að komast yfir þá komu tvær körfur frá Joventut og munaði þar sérstaklega um reynsluboltann Ante Tomic. Á lokakaflanum reyndust Valencia hins vegar sterkari, þeim tókst að finna sinn besta mann, Bojan Dubljevic ítrekað undir körfunni í lokin og fögnuðu að lokum sigri. 71-70. Martin Hermannsson skoraði 8 stig fyrir Valencia en Bojan Dubljevic var stigahæstur með 18 stig. Hjá Joventut var Pau Ribas atkvæðamestur með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira