Segir ekkert í handritinu hafa kallað eftir því að hleypt væri af byssunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2021 07:11 Greint var frá kærunni á blaðamannafundi í gær, þar sem Mitchell kom fram ásamt lögmanni sínum Gloriu Allred. Getty/Rodin Eckenroth Skrifta sem starfaði við tökur á kvikmyndinni Rust hefur höfðað mál á hendur leikaranum Alec Baldwin og öðrum aðstandendum myndarinnar en hún segir að atriðið sem verið var að mynda þegar byssuskot varð upptökustjóranum Halyna Hutchins að bana hafi ekki kallað á að Baldwin handléki byssuna eða hleypti af. Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá. Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Mamie Mitchell, sem var sú sem hringdi á lögregluna þegar atvikið átti sér stað, sakar Baldwin um að hafa „spilað rússneska rúllettu“ þegar hann tók í gikkinn án þess að kanna hvort vopnið var hlaðið. Í kæru Mitchell segir meðal annars að handritið hefði kallað á þrjú skot í nærmynd; eitt af augum Baldwin, annað af blóðblett á öxl leikarans og hið þriðja af brjóstkassa hans, þar sem hann átti að draga byssuna úr hulstrinu. „Það var ekkert í handritinu sem kallaði á að Baldwin eða nokkur annar hleypti af byssunni,“ segir í kærunni. Gloria Allred, lögmaður Mitchell, sagði á blaðamannafundi í gær að Baldwin og framleiðendur myndarinnar hefðu hunsað öryggisreglur og sýnt af sér kæruleysi. Baldwin hefði átt að kanna hvort byssan var örugg áður en hann tók í gikkinn eða biðja umsjónarmann vopnsins að gera það. Að sögn Mitchel stóð hún aðeins í um eins metra fjarlægð frá Baldwin þegar skotið reið af og segist hún endurlifa atvikið reglulega. Segist hún bæði hafa hlotið líkamlegan og andlegan sakaða af. Engin skýring hefur verið gefin á því hvers vegna raunverulegar byssukúlur voru á tökustað né hvernig stóð á því að byssan var hlaðinn kúlum sem gátu orðið manneskju að bana. Kenningar hafa verið uppi um möguleg skemmdarverk á tökustaðnum af hálfu óánægðs eða óánægðra starfsmanna en lögregla segir ekkert benda til þess að nokkuð sé hæft í þeim. BBC greindi frá.
Byssuskot Alecs Baldwin Bandaríkin Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira