„Sáttur að ná loksins að vinna“ Atli Arason skrifar 18. nóvember 2021 21:03 Maciek Stanislav Baginski. Vísr/Andri Marinó Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. „Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
„Þetta var mjög skrítin og erfiður leikur. Flest lið detta inn í þeirra leik einhvern veginn, að reyna að hlaupa með þeim og við gerðum það full lengi í þessum leik. Ég er bara mjög sáttur að ná loksins að vinna eftir þessa þrjá tapleiki,“ sagði Maciej í viðtali við Vísi eftir leik. Njarðvík tapaði öllum leikhlutunum í kvöld nema þeim þriðja. Í þriðja fjórðung ná heimamenn að taka 15-0 áhlaup á Breiðablik en það var það sem skilaði sigrinum að mati Maciej. „Við náðum að stoppa þá í þriðja leikhluta. Í þriðja leikhlutanum var miklu meiri orka í okkur og það skóp muninn sem við fórum með inn í fjórða leikhluta,“ svaraði Maciej, aðspurður að því hvað skilaði sigrinum í kvöld. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi fram að loka mínútunum en Breiðablik spilar mjög hraðan körfubolta og láta þeir andstæðinga sína hlaupa úr sér lungun til að eltast við þá. Þrátt fyrir mikil hlaup í kvöld þá var Maciej ekkert að karta. „Mér líður ekki illa. Maður verður þreyttastur í vörn í körfubolta en það var lítið um varnir í kvöld,“ sagði Maciej og hló. Maciej skilaði 16 stigum, fjórum fráköstum og einni stoðsendingu í kvöld. Hann er að stíga upp úr meiðslum og er ekki alveg orðinn 100% en segist þó allur vera að koma til. „Hægt og rólega, þetta verður betra og betra með hverjum degi,“ sagði Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins