Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 16:01 Martin Hermannsson í leik með Valencia liðinu á móti Barcelona í Euroleague leik. EPA-EFE/MIGUEL ANGEL POLO Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni. Körfubolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Körfuboltinn heldur nefnilega áfram að vera í samkeppni við sjálfan sig. Alþjóðakörfuboltasambandið hefur engin völd innan bestu deilda heims, NBA og Euroleague, sem er báðum alveg sama hvenær landsleikjagluggar FIBA eru. Það þekkja allir auðvitað NBA-deildina í Bandaríkjunum en í Euroleague spila bestu félagslið Evrópu og hún er samsvarandi deild og Meistaradeild Evrópu í fótboltanum. Það er því afar furðulegt að leikir í undankeppni HM landsliða fari fram á sama kvöldi og leikir í Euroleague deildinni. Það er ekki aðeins samkeppni um áhorfendur og áhorf í sjónvarpi heldur er líka verið að keppast um sömu leikmenn. Körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski bendir á þetta á fésbókarsíðu sinni í dag með því að velta því fyrir sér hvort hann eigi að horfa á leiki í bestu deild evrópska körfuboltans eða landsleikina í undankeppni HM. „Þvílíkt klúður,“ skrifaði Borche. Margir af bestu leikmönnum þjóðanna komast því ekki í mikilvæga landsleiki þjóða sinna. Það er kannski hlé gert á deildarleikjum heima fyrir en þá nýtir Euroleague tækifærið og stillir upp sínum leikjum. Íslenska körfuboltalandsliðið hefur þannig ekki getað notað sinn besta leikmann, Martin Hermannsson, í tvö ár vegna þess að Eurolegue er spiluðu á sömu kvöldum og landsleikir á vegum FIBA. Martin er með íslenska landsliðinu í þessum glugga þar sem lið hans, Valencia, er ekki í Eurolegue deildinni í vetur og hann fékk því að fara í þessa leiki. Íslenska landsliðið getur þakkað fyrir að Martin sé með að þessu sinni en íslenska liðið spilar þó ekki fyrr en annað kvöld. Þá fara samt auðvitað líka fram leikir í Eurolegue deildinni.
Körfubolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira