Svandís er spennt fyrir nýju ráðuneyti en mun sakna þess gamla Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 20:53 Svandís Svavarsdóttir var glaðbeitt á Bessastöðum í dag. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra og nýr ráðherra matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar, kveðst spennt fyrir nýju ráðuneyti og sér mörg tækifæri á borði. „Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
„Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira