Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 10:31 Júlían Máni Rakelarson keppir í fullorðinsflokki þrátt fyrir ungan aldur. stöð 2 sport Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira
Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Sjá meira