Meðal greindu voru 68 fullbólusettir, einn hálfbólusettur og 57 óbólusettir.
1.577 eru nú í einangrun og 1.943 í sóttkví.
Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum liggja nú 23 sjúklingar inni á Landspítalanum vegna Covid-19. Meðalaldur inniliggjandi er 63 ár.
Fjórir eru á gjörgæslu, þrír í öndunarvél.
Fréttin verður uppfærð.