Stefna á að rjúfa sænsku einokunina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 08:00 Kolbrún Þöll Þorradóttir og stöllur hennar hlaupa hönd í hönd inn á sviðið í undanúrslitunum. stefán pálsson Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum stefnir á að rjúfa einokun Svía á gullverðlaunum á Evrópumótinu. Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Úrslitin í fullorðinsflokki á EM í hópfimleikum í Guiamaeres í Portúgal fara fram í dag. Svíar hafa orðið Evrópumeistarar þrisvar sinnum röð eftir að Íslendingar unnu 2010 og 2012. Eftir þrenn silfurverðlaun í röð þyrstir íslensku stelpurnar í gullverðlaun. „Að sjálfsögðu er það markmiðið. Við ætlum að koma inn og gera okkar allra besta. Ef við klárum öll okkar stökk og gerum allt okkar getum við gengið sáttar af gólfinu,“ sagði Kolbrún í samtali við Vísi í gær. Svíar urðu efstir í undanúrslitunum en aðeins sjónarmun á undan Íslendingum. Kolbrún segir sænska liðið álíka sterkt og undanfarin ár. „Þær eru svipaðar og þessi lið eru mjög svipuð. Þetta er bara spurning hver framkvæmir betur og á betri dag,“ sagði Kolbrún. Hún stekkur jafnan síðust enda framkvæmir hún afar erfið stökk sem gefa þá hærri einkunn ef þau heppnast. „Það er raðað upp eftir erfiðleika. Við sem erum aftastar gerum erfiðustu stökkin. Þetta er smá ábyrgð og pressa að vera aftastur en það er bara gaman,“ sagði Kolbrún. Keppni í kvennaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 14:50 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira