Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um 40 metra Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. desember 2021 11:50 Frá flugi yfir Gígjukvísl í dag. vísir/rax Íshellan í Grímsvötnum hefur sigið um rúmlega 40 metra. Jarðskjálftum á svæðinu hefur fjölgað en engin merki eru um gosóróa. Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Starfsfólk Veðurstofunnar fylgist vel með stöðunni við Grímsfjall. Sérfræðingar eru á vettvangi og munu gera rennslismælingar í dag til að varpa frekara ljósi á vatnsmagnið að sögn Huldu Rós Helgadóttur, náttúruvársérfræðings á Veðurstofu Íslands. „Staðan er þannig að GPS mælingar sýna að íshellan hefur sigið núna um rúmlega 40 metra en að öðru leyti er hún nokkuð svipuð. Það er enn sjáanlegur hlaupórói á óróamælum og kemur einn og einn skjálfti inn í kerfið sem eru mögulega ísbrestir sem erfitt er að staðsetja en að öðru leyti eru ekki miklar breytingar að sjá þannig við fylgjumst vel með,“ sagði Hulda Rós. Engin merki um gosóróa Hún segir að jarðskjálftum hafi fjölgað á svæðinu. „Þetta er kannski aðeins meiri virkni heldur en grunnvirkni, örlítið meira en það.“ En sjáið þið merki um gosóróa? „Nei við sjáum engin merki um gosóróa eins og staðan er núna.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir svæðið í dag og myndaði: Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX Grímasvatnasvæðið séð úr flugvél RAX.Vísir/RAX
Grímsvötn Skaftárhreppur Tengdar fréttir Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38 Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Hlaupið nái sennilega hámarki á sunnudag Íshellan í Grímsvötnum heldur áfram að síga og eykst rennsli stöðugt úr jöklinum. Prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands segir að hlaupið muni sennilega ná hámarki um helgina og er ekki hægt að útiloka að gos fylgi í kjölfarið. 3. desember 2021 16:38
Íshellan í Grímsvötnum hefur lækkað um 23 metra Íshellan í Grímsvötnum hélt áfram að síga í nótt og hefur nú sigið um rúma 23 metra frá því að hún mældist hæst. 3. desember 2021 06:42