„Ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að heilt yfir litið sé faraldurinn á niðurleið hér á landi. Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi. Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira
Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Sjá meira