Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:00 Eru allir að bíða eftir að Tindastóll misstígi sig? Vísir/Hulda Margrét Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. „Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30
Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30