Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:00 Eru allir að bíða eftir að Tindastóll misstígi sig? Vísir/Hulda Margrét Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. „Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
„Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30
Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30