Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2021 23:00 Eru allir að bíða eftir að Tindastóll misstígi sig? Vísir/Hulda Margrét Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira. „Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Hvaða lið kom best undan landsliðspásunni, var það ekki bara Njarðvík,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Ég ætlaði að segja það. Voru með tvö meidda leikmenn sem eru báðir að koma til baka. Þannig ég held að þeir hafi grætt mest á þessu,“ sagði Teitur Örlygsson. „Kannski Valur myndi ég segja. Þeir misstu Kristó (Acox) í þetta landsliðsverkefni en það voru tvö lið sem misstu þjálfarana sína í burtu, Keflavík og Tindastóll,“ bætti Friðrik Ragnarsson við. Er Tindastóll líklegt til að landa þeim stóra? „Ég veit það ekki, ég held þeir hafi ekki alveg nógu mikið djús í það. Þó það sé kannski full snemmt að segja til um það. Það er erfitt að mæta þeim fyrir Norðan,“ sagði … „Það eru allir að bíða eftir því að þeir misstígi sig, eins og þeir hafa oft gert. Ég hef ekki trú á því að það gerist núna. Baldur (Þór Ragnarsson) er búinn að festa rætur og er að byggja þetta upp allt öðruvísi núna,“ bætti Teitur við. Aðrar spurningar voru: Hversu líklegt er að Valur endi með þennan hóp? Hver er besti Bandaríkjamaðurinn í deildinni? Hvor er líklegri: Keflavík eða Njarðvík? Sjá má spjall þeirra Kjartans, Friðriks og Teits í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30 Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta. 5. desember 2021 10:30
Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn. 5. desember 2021 12:30