WHO segir að bóluefnin ættu að veita góða vörn gegn alvarlegum veikindum Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 8. desember 2021 08:00 WHO bindur vonir við að bóluefnin sem þegar hafa verið þróuð gegn Covid-19 veiti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum af völdum Omíkron. Getty/Kay Nietfeld Tiltæk bóluefni í heiminum ættu að vernda fólk vel gegn alvarlegum veikindum af völdum Omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þetta segir Mike Ryan, sem fer fyrir neyðarviðbrögðum hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira