Fjölskyldufaðir á Vesturlandi hreppti milljónirnar 110 Árni Sæberg skrifar 10. desember 2021 19:31 Hundrað og tíu þúsund Brynjólfar Sveinssynir eru ekki amaleg jólagjöf. HHÍ Stærsti vinningur í sögu Happdrættis Háskóla Íslands gekk út í kvöld, heilar hundrað og tíu milljónir króna. Sá heppni er fjölskyldufaðir á Vesturlandi sem hefur verið áskrifandi að happdrættismiðum til fjölda ára. „Þetta er sennilega ein stærsta jólagjöf sem hægt er að hugsa sér – 110 milljónir króna og það skattfrjálsar,“ segir Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Happdrættis Háskóla Íslands um gleðitíðindin í tilkynningu Happdrættis Háskóla Íslands. Svo virðist sem markaðsetning HHÍ hafi borið árangur enda var nýtt sölumet slegið fyrir útdrátt desembermánaðar. Athygli vakti í vikunni þegar 110 milljónum var komið fyrir í glerkassa í miðri Kringlunni. „Miðasalan fór langt fram úr okkur björtustu vonum. Við vitum að stóri vinningurinn var vissulega að trekkja að en fólk er ekki síður að kaupa miða til að styðja við uppbyggingu Háskóla Íslands. Hagnaðurinn af happdrættinu rennur allur í uppbygginguna og happdrættið hefur nú þegar fjármagnað á þriðja tug bygginga á háskólasvæðinu. Vonandi verða þær mun fleiri á næstu áratugum enda leggja þær grunninn að því stórkostalega starfi sem unnið er í Háskólanum,“ segir Úlfar Gauti. Þá segir einnig að 4.200 miðaeigendur skipti með sér rúmlega 127 milljónum króna. Því hafi fleiri en fjölskyldufaðirinn heppni ástæðu til að gleðjast. Háskólar Fjárhættuspil Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Þetta er sennilega ein stærsta jólagjöf sem hægt er að hugsa sér – 110 milljónir króna og það skattfrjálsar,“ segir Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Happdrættis Háskóla Íslands um gleðitíðindin í tilkynningu Happdrættis Háskóla Íslands. Svo virðist sem markaðsetning HHÍ hafi borið árangur enda var nýtt sölumet slegið fyrir útdrátt desembermánaðar. Athygli vakti í vikunni þegar 110 milljónum var komið fyrir í glerkassa í miðri Kringlunni. „Miðasalan fór langt fram úr okkur björtustu vonum. Við vitum að stóri vinningurinn var vissulega að trekkja að en fólk er ekki síður að kaupa miða til að styðja við uppbyggingu Háskóla Íslands. Hagnaðurinn af happdrættinu rennur allur í uppbygginguna og happdrættið hefur nú þegar fjármagnað á þriðja tug bygginga á háskólasvæðinu. Vonandi verða þær mun fleiri á næstu áratugum enda leggja þær grunninn að því stórkostalega starfi sem unnið er í Háskólanum,“ segir Úlfar Gauti. Þá segir einnig að 4.200 miðaeigendur skipti með sér rúmlega 127 milljónum króna. Því hafi fleiri en fjölskyldufaðirinn heppni ástæðu til að gleðjast.
Háskólar Fjárhættuspil Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira