Jólapóstkassar og alvöru jólasleðar á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2021 13:17 Jólapóstkassarnir 12 á Vestfjörðum. Jólalest Vestfjarða er í samstarfi við Vestfjarðastofu og miðar að því að sýna í verki, mikilvægi nýsköpunar á Vestfjörðum, upphefja list og verkgreinar og auka sýnileika Vestfjarða. Aðsend Vestfirðingar ætla sér að taka jólin alla leið þetta árið því búið er að setja á laggirnar jólaverkefni, sem kallast „Jólalestin“ en það er frumkvöðlaverkefni. Smíðaðir verða 12 jólasleðar og 12 jólapóstkassar, eitt sett fyrir hvert bæjarfélag á Vestfjörðum. Þá geta börnin skrifað jólasveininum bréf og fengið svar til baka. Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend Jól Nýsköpun Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Þetta spennandi jólaverkefni á Vestfjörðum er unnið í samstarfi við Fab Lab nýsköpunarsmiðju á Ísafirði og stutt af fjölmörgum fyrirtækjum á Vestfjörðum. Vestfjarðastofa kemur einnig að verkefninu en tilgangur þess er meðal annars að auka sýnileik Vestfjarða, ekki síst í jólamánuðinum desember. Einar Mikael Sverrisson fer fyrir verkefninu. „Þetta snýst um að gefa af sér í desember. Við erum búin að smíða 12 póstkassa, sem krakkarnir í bæjarfélögum Vestfjarða fá. Þau geta síðan skrifað jólasveininum bréf og svo mun hann svara til baka og þau fá óvæntan glaðning líka. Rétt fyrir jólin ætlum við svo að frumsýna jólasleðana, sem við erum að smíða en við ætlum að smíða 12 jólasleða í fullri stærð,“ segir Einar. Börnin munu svo fá svar frá jólasveininum og óvæntan glaðning með þegar hann hefur mótttekið bréfið frá börnunum.Aðsend Einar segir hópinn, sem kemur að verkefninu sé einstaklega góður og samheldin. „Já, það er í rauninni bara æðislegt hvað fólk tekur vel í þetta og hvað fólk er tilbúið að leggja verkefninu lið. Verkefnið hefur fengið mjög jákvæðar viðtökur enda eru allir að spyrja hvað sé verið að gera og vilja fá að vita meira. Það hlakkar öllum til, ekki síst krökkunum að senda jólasveininum bréfið, fólk getur ekki beðið eftir að fá að upplifa þetta,“ segir Einar og bætir við. „Ég hugsa að þetta sé nokkuð einstakt, ekki bara á Íslandi heldur víðar. Ég held að það sé ekki algengt að það sé heill landshluti, sem tekur jólin með svona mikilli gleði og metnaði í þeim tilgangi að veita fjölskyldunum einstaka upplifun.“ Samfélagsmiðla Jólalestar Vestfjarða má finna á Facebook og Instagram Börn að senda bréf til jólasveinsins í einum póstkassanum. Einar Mikael fylgist spenntur með.Aðsend 12 svona "alvöru" jólasleðar verða smíðaðir og fara á jafn marga staði á Vestfjörðum.Aðsend
Jól Nýsköpun Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira