Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 12:31 Svo virðist sem Antonio Conte og Harry Kane hafi lokið þátttöku sinni í Evrópu að sinni. Ryan Pierse/Getty Images Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. Leikur Tottenham og Rennes í lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu átti að fara fram líkt og aðrir leikir keppninnar á fimmtudaginn var. Vegna fjölda smita í herbúðum Tottenham þurfti að fresta leiknum en nú er ljóst að honum hefur verið aflýst. „Þrátt fyrir að allir möguleikar hafi verið skoðaðir er ljóst að ekki finnst tími til að spila leik Tottenham og Rennes vegna anna beggja liða á næstunni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambands Evrópu um málið. Þar kemur einnig í ljós að ekki hafi verið ákveðið hvernig niðurstaða muni fást í viðureign liðanna. Covid-hit #THFC v Rennes game will not be played. "Unfortunately, despite all efforts, a solution that could work for both clubs could not be found," Uefa says. Result to be decided by Uefa Control, Ethics and Disciplinary Body.— Henry Winter (@henrywinter) December 11, 2021 Eftir 3-1 sigur Vitesse á Mura í lokaumferð G-riðils er Rennes á toppi riðilsins og ljóst að liðið er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar. Tottenham er hins vegar í 3. sæti með sjö stig, þremur stigum minna en Vitesse. Það er þar af leiðandi ljóst að nema UEFA dæmi Tottenham á einhvern hátt sigur í leik liðanna – sem verður að teljast einkar ólíklegt – þá er þátttöku Tottenham í Evrópu á þessari leiktíð lokið. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hópsmit setur strik í reikninginn hjá Tottenham Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur hefur farið vel af stað undir stjórn Antonio Conte eftir að Ítalinn tók við liðinu fyrir rúmum mánuði síðan. Nú hefur kórónuveiran hins vegar herjað á liðið og það gæti sett strik í reikninginn fyrir mikið leikjaálag desembermánaðar. 7. desember 2021 09:31 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mikilvægum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Leik Tottenham og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað eftir að alls 13 einstaklingar innan raða Lundúnaliðsins greindust með kórónuveiruna. 9. desember 2021 18:01 Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. 9. desember 2021 22:10 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Leikur Tottenham og Rennes í lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu átti að fara fram líkt og aðrir leikir keppninnar á fimmtudaginn var. Vegna fjölda smita í herbúðum Tottenham þurfti að fresta leiknum en nú er ljóst að honum hefur verið aflýst. „Þrátt fyrir að allir möguleikar hafi verið skoðaðir er ljóst að ekki finnst tími til að spila leik Tottenham og Rennes vegna anna beggja liða á næstunni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambands Evrópu um málið. Þar kemur einnig í ljós að ekki hafi verið ákveðið hvernig niðurstaða muni fást í viðureign liðanna. Covid-hit #THFC v Rennes game will not be played. "Unfortunately, despite all efforts, a solution that could work for both clubs could not be found," Uefa says. Result to be decided by Uefa Control, Ethics and Disciplinary Body.— Henry Winter (@henrywinter) December 11, 2021 Eftir 3-1 sigur Vitesse á Mura í lokaumferð G-riðils er Rennes á toppi riðilsins og ljóst að liðið er komið áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar. Tottenham er hins vegar í 3. sæti með sjö stig, þremur stigum minna en Vitesse. Það er þar af leiðandi ljóst að nema UEFA dæmi Tottenham á einhvern hátt sigur í leik liðanna – sem verður að teljast einkar ólíklegt – þá er þátttöku Tottenham í Evrópu á þessari leiktíð lokið.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hópsmit setur strik í reikninginn hjá Tottenham Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur hefur farið vel af stað undir stjórn Antonio Conte eftir að Ítalinn tók við liðinu fyrir rúmum mánuði síðan. Nú hefur kórónuveiran hins vegar herjað á liðið og það gæti sett strik í reikninginn fyrir mikið leikjaálag desembermánaðar. 7. desember 2021 09:31 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mikilvægum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Leik Tottenham og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað eftir að alls 13 einstaklingar innan raða Lundúnaliðsins greindust með kórónuveiruna. 9. desember 2021 18:01 Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. 9. desember 2021 22:10 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Sport Fleiri fréttir Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Hópsmit setur strik í reikninginn hjá Tottenham Enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur hefur farið vel af stað undir stjórn Antonio Conte eftir að Ítalinn tók við liðinu fyrir rúmum mánuði síðan. Nú hefur kórónuveiran hins vegar herjað á liðið og það gæti sett strik í reikninginn fyrir mikið leikjaálag desembermánaðar. 7. desember 2021 09:31
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01
Mikilvægum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Leik Tottenham og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað eftir að alls 13 einstaklingar innan raða Lundúnaliðsins greindust með kórónuveiruna. 9. desember 2021 18:01
Vitesse setti pressu á veika Tottenham-menn | Hákon lagði upp tvö Nú er öllum leikjum kvöldsins lokið í lokaumferð riðlakeppninnar í Sambandsdeild Evrópu. Leikmenn Tottenham vita nú að þeir þurfa að vinna sinn leik eftir að Vitesse vann 3-1 sigur gegn NS Mura, en leik Tottenham og Rennes var frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Lundúnaliðsins. Þá lagði Hákon Arnar Haraldsson upp bæði mörk FCK í 2-0 sigri gegn Slovan Bratislava. 9. desember 2021 22:10