Gæti orðið einn launahæsti varnarmaður heims fari hann á frjálsri sölu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:00 Jón Dagur Þorsteinsson í baráttunni við Antonio Rüdiger í landsleiknum gegn Þýskalandi fyrr á þessu ári. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea og þýska landsliðsins, verður samningslaus í sumar. Fari svo að hann fari á frjálsri sölu frá félaginu gæti hann orðið einn af launahærri varnarmönnum heims. Hinn 28 ára gamli miðvörður hefur blómstrað síðan Thomas Tuchel tók við hjá Chelsea. Rüdiger hefur spilað nær alla leiki síðan landi hans tók við sem þjálfari félagsins og átti sinn þátt í að Chelsea varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Samningur hans er hins vegar að renna út og virðist ekki sem miðvörðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Hann ku horfa til höfuðborgar Spánar þar sem honum er lofað gulli og grænum skógum. Talið er að Real Madríd sé tilbúið að borga Rüdiger tæp 400 þúsund pund á viku ef hann gerist leikmaður liðsins. Það samsvarar 69 milljónum íslenskra króna. Antonio Rudiger is reportedly set to become one of football's highest-paid defenders, potentially earning up to £400,000 a week if he leaves Chelsea as a free agent next summer.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 10, 2021 Það virðist ætla að verða algengara og algengara að leikmenn af þessari stærðargráðu fari frítt milli liða en Real sótti David Alaba á sama hátt á síðustu leiktíð. Hann hefur leikið í miðverði Real á þessari leiktíð og á Rüdiger eflaust að taka stöðuna við hlið hans í hjarta varnarinnar. Aðrir leikmenn sem fóru frítt síðasta sumar voru til að mynda Lionel Messi, Gianluigi Donnarumma, Gini Wijnaldum og Sergio Ramos. Rüdiger hefur spilað í Þýskalandi, Ítalíu og á Englandi til þessa. Svo virðist sem Spánn sé næsti viðkomustaður þessa öfluga miðvarðar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Hinn 28 ára gamli miðvörður hefur blómstrað síðan Thomas Tuchel tók við hjá Chelsea. Rüdiger hefur spilað nær alla leiki síðan landi hans tók við sem þjálfari félagsins og átti sinn þátt í að Chelsea varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Samningur hans er hins vegar að renna út og virðist ekki sem miðvörðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Hann ku horfa til höfuðborgar Spánar þar sem honum er lofað gulli og grænum skógum. Talið er að Real Madríd sé tilbúið að borga Rüdiger tæp 400 þúsund pund á viku ef hann gerist leikmaður liðsins. Það samsvarar 69 milljónum íslenskra króna. Antonio Rudiger is reportedly set to become one of football's highest-paid defenders, potentially earning up to £400,000 a week if he leaves Chelsea as a free agent next summer.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 10, 2021 Það virðist ætla að verða algengara og algengara að leikmenn af þessari stærðargráðu fari frítt milli liða en Real sótti David Alaba á sama hátt á síðustu leiktíð. Hann hefur leikið í miðverði Real á þessari leiktíð og á Rüdiger eflaust að taka stöðuna við hlið hans í hjarta varnarinnar. Aðrir leikmenn sem fóru frítt síðasta sumar voru til að mynda Lionel Messi, Gianluigi Donnarumma, Gini Wijnaldum og Sergio Ramos. Rüdiger hefur spilað í Þýskalandi, Ítalíu og á Englandi til þessa. Svo virðist sem Spánn sé næsti viðkomustaður þessa öfluga miðvarðar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira