Kórónuveirusmit í leikmannahóp Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 17:01 Upp er komið kórónuveirusmit í herbúðum Manchester United. Getty/Simon Stacpoole Æfingu Manchester United í dag var frestað sökum kórónuveirusmits í leikmannahóp liðsins. Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Leikmenn Manchester United mættu á Carrington-æfingasvæðið í morgun fyrir létta æfingu daginn eftir leik en liðið vann 1-0 útisigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Á endanum tóku mun færri þátt í æfingunni heldur en áætlað var þar sem nokkrir leik- og starfsmenn greindust með veiruna. Voru þeir aðilar sendir heim í einangrun. Samkvæmt frétt The Athletic greindist enginn af þeim leikmönnum sem voru í leikmannahópnum gegn Norwich í gær. Man Utd couldn t train as normal today due to small number of player/staff #COVID19 cases. All negative for Norwich but some positive LFTs this morning sent home - others worked non-contact outdoors. Status of Brentford game unclear @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tJJweEZbUc— David Ornstein (@David_Ornstein) December 12, 2021 Félagið hefur látið ensku úrvalsdeildina vita og er óvíst hvort leikur liðsins gegn Brentford á þriðjudaginn kemur geti farið fram. Þetta er annað hópsmitið sem kemur upp í ensku úrvalsdeildinni á skömmum tíma en Tottenham Hotspur hefur nú þurft að fresta einum leik í deildinni sem og öðrum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31 Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30 Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11. desember 2021 12:31
Öðrum leik Tottenham frestað vegna hópsmitsins Tottenham Hotspur gat ekki tekið á móti Rennes í Sambandsdeild Evrópu í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða liðsins. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að fresta leik liðsins gegn Brighton sem átti að fara fram næsta sunnudag. 9. desember 2021 23:30
Átta leikmenn Spurs smitaðir Átta leikmenn og fimm úr starfsliði Tottenham hafa greinst með kórónuveiruna. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Spurs, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 8. desember 2021 15:01