Hvessir úr suðaustri í kvöld og þykknar upp Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2021 07:10 Hiti verður yfirleitt á bilinu núll til sex stig. Vísir/Vilhelm Spáð er fremur hægri suðlægri átt með skúrum eða slydduéljum í dag, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi. Seinni partinn nálgast svo lægðardrag suðvestan úr hafi og fer því að hvessa úr suðaustri og þykkna upp. Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu undir miðnætti. „Er líður á nóttina hreyfist lægðardragið norðaustur yfir landið með úrkomu nyrðra í formi snjókomu eða slyddu. Jafnframt, snýst í suðvestankalda með skúrum eða slydduéljum sunnan heiða, en léttir til norðan- og austanlands upp úr hádegi. Áfram stíf suðvestanátt með skúrum eða éljum sunnan og vestan til á miðvikudag. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 6 stig. Þeir sem hyggja á ferðalög í nótt og fyrramálið, er bent á að kynna sér vel færð á vegum og skyggni áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp NA-lands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast syðst, en bjartviðri á A-landi. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Hvöss sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á föstudag: Stíf suðvestanátt og dálitlar skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á A-verðu landinu. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta á v-verðu landinu, en annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með smá éljum, en úrkomulítið fyrir norðan. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það gangi í allhvassa eða hvassa suðaustanátt með rigningu eða slyddu undir miðnætti. „Er líður á nóttina hreyfist lægðardragið norðaustur yfir landið með úrkomu nyrðra í formi snjókomu eða slyddu. Jafnframt, snýst í suðvestankalda með skúrum eða slydduéljum sunnan heiða, en léttir til norðan- og austanlands upp úr hádegi. Áfram stíf suðvestanátt með skúrum eða éljum sunnan og vestan til á miðvikudag. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 6 stig. Þeir sem hyggja á ferðalög í nótt og fyrramálið, er bent á að kynna sér vel færð á vegum og skyggni áður en lagt er af stað,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og rigning eða snjókoma með köflum, en styttir upp NA-lands seinnipartinn. Bætir í vind um kvöldið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, hvassast syðst, en bjartviðri á A-landi. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti nærri frostmarki. Á fimmtudag: Hvöss sunnanátt og rigning eða skúrir, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á föstudag: Stíf suðvestanátt og dálitlar skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á A-verðu landinu. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og dálítil væta á v-verðu landinu, en annars úrkomulítið. Fremur milt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt með smá éljum, en úrkomulítið fyrir norðan. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent