Bannar áfengissölu á veitingastöðum með nýjum sóttvarnaaðgerðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2021 21:18 Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir sem munu gilda fram yfir hátíðarnar. Getty/Hannah McKay Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, kynnti í kvöld hertar sóttvarnaaðgerðir, sem meðal annars felast í áfengissölubanni á veitingastöðum, til að stemma stigu við útbreiðslu ómíkron afbrigðisins. Hann segir ástandið í landinu grafalvarlegt. Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Aðeins sex dagar eru liðnir síðan ríkisstjórn Støre kynnti hertar takmarkanir. Síðan þá hefur nýgengi smita hins vegar aðeins margfaldast og sagði Støre á blaðamannafundi í kvöld að staðan sé grafalvarleg og tilefni til enn harðari takmarkana. Aðgerðirnar taka gildi á miðvikudag, 15. desember, og munu gilda í fjórar vikur. Aðgerðirnar felast til að mynda í því að fólk megi aðeins bjóða tíu heim til sín í einu, fyrir utan um jól og áramót þegar tuttugu gestir eru leyfilegir. Eins metra fjarlægðaregla gildir þó. Allir sem geta unnið heima munu þurfa að vinna heima. Öllum ber skylda að bera grímur innandyra, mest tuttugu mega koma saman á almannafæri innandyra ef ekki er notast við númeruð sæti, en sé fólk með sérstök sæti eru fimmtíu manna hámark. Þá hefur áfengissala verið bönnuð. Reglur í skólum, á öllum stigum, hafa þá verið hertar. Eins og fyrr segir gilda takmarkanirnar í fjórar vikur og munu Norðmenn því þurfa að halda upp á hátíðarnar við harðar takmarkanir. Støre lagði þó áherslu á að öllum væri heimilt að fara heim um jólin og halda upp á hátíðarnar með sínum nánustu.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06 Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40 Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Norðmenn herða á landamærum og biðla til fólks að hætta handaböndum Norsk stjórnvöld kynntu í morgun hertar reglur á landamærum sem fela í sér að frá 26. nóvember munu allir þeir sem ferðast til landsins að skrá sig á síðunni entrynorway.no. 19. nóvember 2021 11:06
Ekki fleiri inniliggjandi vegna Covid-19 í Noregi síðan í apríl Tæplega tvö hundruð manns eru nú inniliggjandi á sjúkrahúsum í Noregi vegna Covid-19 og hefur fjöldinn ekki verið hærri síðan í apríl. 8. nóvember 2021 12:40
Norðmenn aflétta nær öllum takmörkunum á morgun Nær öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar verður aflétt í Noregi á morgun klukkan 16 að staðartíma. 24. september 2021 13:59