Gefur í skyn að hann ætli sér ekki að verja titilinn Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2021 13:17 Magnus Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013. AP Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur gefið í skyn að heimsmeistaraeinvígið sem haldið var í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á dögunum hafi verið hans síðasta. Hinn 31 árs gamli Carlsen hafði þar betur gegn Rússanum Ian Nepomniachtchi og vann þá sinn fimmta heimsmeistaratitil. NRK segir að Carlsen hafi greint frá því í hlaðvarpi stuðningsaðila síns, Unibet, að það sé einungis hinn átján ára íransk-franski Alireza Firouzja sem kunni að veita honum innblástur til að taka þátt í næsta heimsmeistaraeinvígi sem fram fer 2023. Firouzja er einn efnilegasti skákmaður heims um þessar mundir, en Carlsen segir að fari svo að Firouzja vinni sér ekki rétt til að taka þátt í einvíginu kann svo að vera að síðasta heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur þátttökuréttinn er það ekki líklegt að ég geri tilraun til að verja titilinn. Ég held að ég muni þá bara segja þetta gott.“ Alireza Firouzja og Magnus Carlsen á móti í janúar á síðasta ári.EPA Carlsen bætti því við að mótið skipti hann ekki eins miklu máli og það gerði eitt sinn. Hann segir að jafnvel þó að hann myndi ekki taka aftur þátt í heimsmeistaraeinvígi þá muni hann halda áfram að tefla. Íþróttin veiti honum enn mikla gleði. Sex skákmenn hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í áskorendakeppninni á næsta ári þar sem keppt verður um þátttökurétt í heimsmeistaraeinvíginu 2023, en alls munu átta skákmenn þar etja kappi. Hinir sex eru Fabiano Caruana, Sergej Karjakin, Teimour Radjabov, Jan-Krzysztof Duda, Ian Nepomniachtchi og téður Alireza Firouzja. Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013. Noregur Skák Tengdar fréttir Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52 Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
NRK segir að Carlsen hafi greint frá því í hlaðvarpi stuðningsaðila síns, Unibet, að það sé einungis hinn átján ára íransk-franski Alireza Firouzja sem kunni að veita honum innblástur til að taka þátt í næsta heimsmeistaraeinvígi sem fram fer 2023. Firouzja er einn efnilegasti skákmaður heims um þessar mundir, en Carlsen segir að fari svo að Firouzja vinni sér ekki rétt til að taka þátt í einvíginu kann svo að vera að síðasta heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur þátttökuréttinn er það ekki líklegt að ég geri tilraun til að verja titilinn. Ég held að ég muni þá bara segja þetta gott.“ Alireza Firouzja og Magnus Carlsen á móti í janúar á síðasta ári.EPA Carlsen bætti því við að mótið skipti hann ekki eins miklu máli og það gerði eitt sinn. Hann segir að jafnvel þó að hann myndi ekki taka aftur þátt í heimsmeistaraeinvígi þá muni hann halda áfram að tefla. Íþróttin veiti honum enn mikla gleði. Sex skákmenn hafa þegar tryggt sér þátttökurétt í áskorendakeppninni á næsta ári þar sem keppt verður um þátttökurétt í heimsmeistaraeinvíginu 2023, en alls munu átta skákmenn þar etja kappi. Hinir sex eru Fabiano Caruana, Sergej Karjakin, Teimour Radjabov, Jan-Krzysztof Duda, Ian Nepomniachtchi og téður Alireza Firouzja. Carlsen varð fyrst heimsmeistari í skák árið 2013.
Noregur Skák Tengdar fréttir Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52 Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10. desember 2021 15:52
Carlsen vann eftir lengsta leik sögunnar Sjötta viðureign heimsmeistaramótsins í skák fór fram í dag. Um var að ræða lengstu skák í sögu mótsins en Norðmaðurinn Magnus Carlsen hafði loks betur gegn Ian Nepomniachtchi. 3. desember 2021 22:46