HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 23:16 Walesverjinn Gerwyn Price er ríkjandi heimsmeistari. Hann byrjaði illa í kvöld en komast á endanum áfram. Luke Walker/Getty Images Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira