Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. desember 2021 07:00 Xavi á hliðarlínunni um helgina. vísir/Getty Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi. Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Xavi tók við stjórnartaumunum hjá Barcelona í byrjun nóvember og sneri þá aftur til félagsins eftir sex ára dvöl í Katar en Xavi lauk leikmannaferli sínum hjá Barcelona árið 2015. „Við höfum tapað einkennum Barcelona og við verðum að ná þeim til baka. Ég hef ekki verið hér í sex ár og það eru hlutir sem koma mér á óvart, taktískt séð. Ég var ekki hér svo ég veit ekki hver ber ábyrgð á því en það gerir okkur erfitt fyrir,“ segir Xavi og augljóst að hann er ekki sáttur með hversu mikið þjálfuninni hefur farið aftur síðan hann yfirgaf félagið. „Stóran hluta leikmannanna skortir skortir taktískan skilning og rétt leikstöðumat. Það eru hlutir sem ég var búinn að læra sem 11 ára gamall leikmaður en við höfum leikmenn í hópnum sem hafa ekki unnið í þessu,“ segir Xavi. Þrátt fyrir það segir Xavi að framtíðin sé björt og hrósar ungu leikmönnum félagsins í hástert en þeir eru í stórum hlutverkum í liðinu um þessar mundir. Hinn sautján ára gamli Gavi var til að mynda maður leiksins í 3-2 sigri á Elche um helgina. „Maður verður að taka hatt sinn ofan fyrir þessari frammistöðu hjá Gavi. Hann spilar fótbolta á stórbrotinn hátt. Hann ásamt Nico, Abde, Araujo og Balde eru framtíð félagsins,“ segir Xavi. „Ég spilaði hérna þegar ég var 18 ára og ég var hræddur. Þessir strákar hafa magnaðan persónuleika. Ég er ánægður með þessa kynslóð og Gavi er sérstaklega spennandi.“ „Það sem kemur mest á óvart við hann er aldurinn á honum. Hann er 17 ára og þið sjáið hvernig hann spilar. Hann vinnur fyrir okkur leiki. Ég vil ekki bera hann saman við neinn en hann getur farið alla leið,“ segir Xavi.
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira