Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 16:31 Willian upplifði erfiða tíma hjá Arsenal og vildi fljótt komast í burtu þrátt fyrir að fá meira en 34 milljónir í laun á viku. EPA-EFE/Frank Augstein Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Willian spilaði í sjö ár hjá Chelsea og alls 339 leiki fyrir félagið. Hann fór frá Chelsea sumarið 2020 og samdi þá við Arsenal eftir að hafa fengið góðan samning þar. Willian didn't love his time at Arsenal... pic.twitter.com/e5Mf5H8T3F— GOAL (@goal) December 20, 2021 Það er ekki langt á milli Arsenal og Chelsea enda bæði félögin í London. Brasilíumaðurinn fann sig hins vegar aldrei hjá Arsenal. Hann spilaði 37 leiki á tímabilinu og fékk á sig talsverða gagnrýni fyrir slaka frammistöðu. Arsenal sagði upp samningnum hans í ágúst og Willian fór heim til Brasilíu og samdi við æskufélagið sitt Corinthians. „Ég var ekki ánægður og þess vegna stóð ég mig ekki vel. Ég vil ekki fara í einhver smáatriði en ég var ekki ánægður, sagði í spjalli við Rio Ferdinand í þættinum Rio Ferdinand Presents FIVE. Willian wanted to leave Arsenal after three months pic.twitter.com/jaMRAPAhFj— B/R Football (@brfootball) December 20, 2021 „Ég var ánægður þegar ég kom þangað og var mótiveraður í byrjun. Ég vildi standa mig vel hjá nýju félagi og með nýjum liðsfélögum,“ sagði Willian. „Eftir þrjá mánuði þá sagði ég við umboðsmanninn minn: Gerðu það, ég vil losna héðan. Ég vil ekki tala illa um félagið af því að þetta er stór klúbbur með mikla sögu. Það hafa stórir leikmenn spilað fyrir félagið en þetta gekk ekki upp hjá mér. Þetta var auðvitað erfiðasti tíminn á mínum ferli,“ sagði Willian. Willian þurfti þó ekki að kvarta yfir launum því hann fékk tvö hundruð þúsund pund á viku frá Arsenal eða um 34,4 milljónir íslenskra króna. "After three months, I told my agent, 'Please, I want to go.'" https://t.co/mXOhW3wcPM— SPORTbible (@sportbible) December 21, 2021
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira