Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 22:43 Florian Hempel gerði sér lítið fyrir og sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum HM í pílukasti. Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta. Pílukast Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira
Hempel sigraði fyrsta settið 3-2, en Van den Bergh svaraði með 3-0 sigri í öðru setti og þá bjuggust líklega flestir við því að Belginn myndi keyra yfir andstæðing sinn. Sú varð alls ekki raunin því Hempel spilaði frábærlega og sigraði þriðja sett 3-1. Hann bætti svo um betur í fjórða setti og vann alla þrjá leggina og þar með viðureignina samanlagt 3-1. 𝗗𝗜𝗠𝗜𝗧𝗥𝗜 𝗩𝗔𝗡 𝗗𝗘𝗡 𝗕𝗘𝗥𝗚𝗛 𝗜𝗦 𝗢𝗨𝗧!A huge shock here at Alexandra Palace as Germany's Florian Hempel produces the performance of his career to secure a 3-1 victory against Van den Bergh He's into the Third Round, and the fifth seed is out! #WHDarts pic.twitter.com/s6JLltPlUV— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2021 Fyrr í kvöld unnu Vincent van der Voort og Michael Smith örugga 3-0 sigra í sínum viðureignum gegn Adam Hunt og Ron Meulenkamp. Lokaviðureign kvöldsins bauð svo einnig upp á óvænt úrslit þar sem að Ástralinn Raymond Smith vann öruggan 3-0 sigur gegn suður-afríska stríðsmanninum Devon Petersen. Petersen er í 28. sæti heimslistans, en hann mun líklega ekki sofa vel í flugvélinni á leiðinni heim þar sem að spilamennska hans í kvöld var langt frá því að vera hans besta.
Pílukast Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Sjá meira