Hamborgarhryggur og lambalæri hjá Samhjálp Viktor Örn Ásgeirsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 24. desember 2021 13:35 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastjóri Samhjálpar. Vísir Samhjálp fær undanþágu frá núverandi samkomutakmörkunum svo að fleiri fái að sitja í einu við jólaborðið um helgina. Verkefnastjóri Samhjálpar telur að fleiri leiti nú á Kaffistofu Samhjálpar en síðustu ár. Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir Reykjavík Jól Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir
Reykjavík Jól Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira