Bjóða fólki að losa sig við jólaruslið allan sólarhringinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2021 12:05 Jólapappírinn hrúgast upp á mörgum heimilum eftir aðfangadag og oft verið erfitt að losa sig við hann svo sæmilegt meigi heita. Aðsend Í tilefni þess jólagjafaflóðs sem flæðir yfir landann á aðfangadagskvöld, með tilheyrandi papparusli og öðru slíku, hefur Orkan ákveðið að bjóða fólki að skila pappa, plastumbúðum og jólapappír til endurvinnslu á fjórum stöðvum Orkunnar á höfuðborgarsvæðinu nú milli jóla og nýárs. Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að hægt verði að skila ruslinu við Orkustöðvar á Suðurströnd á Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og Gylfaflöt í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Gámarnir eru aðgengilegir allan sólarhringinn en í þá má setja pappa, plastumbúðir og jólapappír. Hægt verður að nota þá til 29. desember. „Við viljum samt vekja athygli á því að oft er hægt að nýta jólapappír, pakkabönd og slaufur aftur næstu jól og er það auðvitað besta endurvinnslan,“ er haft eftir Jóhönnu Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra þróunarsviðs Orkunnar. „Við þekkjum öll hvernig stofan okkar lítur út eftir jólin. Við viljum einfalda líf fólks og trúum á að þetta séu þægindi framtíðarinnar. Með þessum möguleika getur fólk hent pappa, plasti og jólapappír með góðri samvisku hvenær sem hentar, jafnvel á náttfötunum á jóladag. Terra sér svo um að flokka og endurvinna það sem safnast,“ er haft eftir Jóhönnu. Um tilraunaverkefni er að ræða og möguleiki að fjölga staðsetningum fyrir næstu jól ef vel gengur í ár. „Við prófuðum þetta í sumar með garðaúrgang við góðar undirtektir og finnum fyrir mikilli ánægju meðal viðskiptavina okkar með þetta framtak. Garðaúrgangurinn er síðan jarðgerður og munum við bjóða moltu til viðskiptavina á næsta ári.“ Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Orkunnar, og Gunnar Friðriksson, viðskiptastjóri hjá Terra, hjá endurvinnslugámi við Orkuna á Gylfaflöt í Grafarvogi.Aðsend Jól Umhverfismál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að hægt verði að skila ruslinu við Orkustöðvar á Suðurströnd á Seltjarnarnesi, við Kleppsveg og Gylfaflöt í Reykjavík og á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Gámarnir eru aðgengilegir allan sólarhringinn en í þá má setja pappa, plastumbúðir og jólapappír. Hægt verður að nota þá til 29. desember. „Við viljum samt vekja athygli á því að oft er hægt að nýta jólapappír, pakkabönd og slaufur aftur næstu jól og er það auðvitað besta endurvinnslan,“ er haft eftir Jóhönnu Margréti Gísladóttur, framkvæmdastjóra þróunarsviðs Orkunnar. „Við þekkjum öll hvernig stofan okkar lítur út eftir jólin. Við viljum einfalda líf fólks og trúum á að þetta séu þægindi framtíðarinnar. Með þessum möguleika getur fólk hent pappa, plasti og jólapappír með góðri samvisku hvenær sem hentar, jafnvel á náttfötunum á jóladag. Terra sér svo um að flokka og endurvinna það sem safnast,“ er haft eftir Jóhönnu. Um tilraunaverkefni er að ræða og möguleiki að fjölga staðsetningum fyrir næstu jól ef vel gengur í ár. „Við prófuðum þetta í sumar með garðaúrgang við góðar undirtektir og finnum fyrir mikilli ánægju meðal viðskiptavina okkar með þetta framtak. Garðaúrgangurinn er síðan jarðgerður og munum við bjóða moltu til viðskiptavina á næsta ári.“ Jóhanna Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Orkunnar, og Gunnar Friðriksson, viðskiptastjóri hjá Terra, hjá endurvinnslugámi við Orkuna á Gylfaflöt í Grafarvogi.Aðsend
Jól Umhverfismál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent