Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 23:25 Gerwyn Price fór auðveldlega í gegnum Dirk van Duijvenbode. EPA-EFE/Tamas Kovacs Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Pílukast Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021
Pílukast Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira