Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Atli Arason skrifar 29. desember 2021 23:25 Gerwyn Price fór auðveldlega í gegnum Dirk van Duijvenbode. EPA-EFE/Tamas Kovacs Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Pílukast Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Gary Anderson vann ótrúlegan sigur á Ian White í fyrstu viðureign kvöldsins. Báðum leikmönnum gekk illa að kasta í upphafi viðureignarinnar en White gekk þó betur framan af og vann fyrstu þrjú settin. Þá tók Anderson við sér og vann fjögur sett í röð til þess að vinna viðureignina 4-3 og komast áfram í 16-manna úrslitin þar sem hann mun mæta Rob Cross annað kvöld. 𝗔𝗡𝗗𝗢 𝗖𝗢𝗠𝗣𝗟𝗘𝗧𝗘𝗦 𝗔𝗡 𝗘𝗣𝗜𝗖 𝗖𝗢𝗠𝗘𝗕𝗔𝗖𝗞! From three sets down, Gary Anderson defeats Ian White in a deciding set BATTLE between two good friends to secure his spot in the fourth round!What a turnaround from the two-time World Champion!#WHDarts pic.twitter.com/Q95VP0XkYh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Í öðrum leik kvöldsins og fyrstu viðureign 16-manna úrslitanna áttust við Gerwyn Price, betur þekktur sem Ísmaðurinn, og Hollendingurinn Dirk van Duijvenbode. Sá hollenski vann fyrsta settið en eftir það var aldrei spurning hver myndi vinna viðureignina. Ísmaðurinn tók yfir og vann alla leggina og öll settin sem eftir voru, 4-1. Gerwyn Price er því kominn áfram í 8-manna úrslit. 𝟭𝟮 𝗢𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗦𝗣𝗜𝗡 𝗧𝗢 𝗪𝗜𝗡! ❄️THAT IS MASSIVE FROM THE WORLD CHAMPION! 🤯Gerwyn Price fires in a 136 finish, his fifth ton-plus of the match to complete an incredibly comfortable 4-1 success over Dirk van Duijvenbode!#WHDarts pic.twitter.com/gVj6KTECTB— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021 Þriðja og síðasta viðureign kvöldsins var æsispennandi frá upphafi til enda þegar Michael Smith og Jonny Clayton áttust við. Clayton tók fyrstu tvö settin áður en Smith fór á flug og vann næstu þrjú. Clayton vann sjötta settið og staðan því 3-3. Báðir leikmenn voru að hitta vel í úrslitasettinu og fór svo að framlengja þurfti lokasettið þar sem það þarf að vinna úrslitasettið með tveimur leggjum. Stemmingin í Ally Pally var ærin og hávær. Smith náði að knýja fram sigur með því að vinna loka settið 6-4 og fer því áfram í 8-manna úrslit eftir viðureign sem verður seint gleymt! 𝗦𝗠𝗜𝗧𝗛 𝗪𝗜𝗡𝗦 𝗔𝗡 𝗔𝗕𝗦𝗢𝗟𝗨𝗧𝗘 𝗖𝗟𝗔𝗦𝗦𝗜𝗖!THAT WAS SIMPLY SENSATIONAL 🤩Michael Smith sets up a quarter-final clash with Gerwyn Price after defeating Jonny Clayton 4-3 in an Ally Pally classic!What a match. 🔥#WHDarts pic.twitter.com/jgPVbIbJtI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2021
Pílukast Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira