Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2022 15:31 Janny Sikazwe flautar hér leikinn af en eins og sjá má höfðu bara 85 mínútur verið spilaðar. Skjáskot Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag. Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Dómari leiksins, Sambíumaðurinn Janny Sikazwe, flautaði tvívegis til leiksloka áður en búið var að spila í 90 mínútur. Þegar þetta er skrifað er mögulegt að liðin fari aftur út á völl og spili uppbótartímann sem eftir var af leiknum. Malí var 1-0 yfir þegar dómarinn reyndi að flauta leikinn af á 85. mínútu. Eftir mótmæli við því hélt leikurinn áfram þar til að hann flautaði aftur af, en þá á 89. mínútu. The referee in Tunisia vs Mali blew the final whistle on 85 minutes, re-started the game, and then still ended it BEFORE the full 90 minutes were up.Just in case you thought you d messed up at work today. #AFCON2021 pic.twitter.com/dWrB1E6VLu— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022 Í millitíðinni sýndi hann El Bilal Touré, leikmanni Malí, rauða spjaldið. Áður hafði orðið töf á leiknum vegna VAR-dóms, þegar Túnis fékk vítaspyrnu á 76. mínútu en sú spyrna var varin. Alsírskur blaðamaður segir að nú standi yfir viðræður um það hvort að síðustu mínútur leiksins verði spilaðar, eða hvort að leiknum sé einfaldlega lokið með 1-0 sigri Malí. Mali coach Mohamed Magassouba's press conference has just been interruptedCAF officials barged in and are saying that the match will be re-started to play out the final three minutesThe coach is beside himself— Maher Mezahi (@MezahiMaher) January 12, 2022 Uppfært: Búið er að lýsa yfir 1-0 sigri Malí. Fleiri mínútur voru ekki spilaðar. We've had a THIRD full-time whistle in Tunisia vs Mali. Still not had 90 minutes played, but Mali have been declared the winners now... #AFCON2021 https://t.co/u1GXTMlyb8— FourFourTwo (@FourFourTwo) January 12, 2022
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn