Martin átti stóran þátt í sigri Valencia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 22:31 Martin í baráttunni í kvöld. Twitter/@valenciabasket Martin Hermannsson hjálpaði Valencia að vinna sex stiga útisigur á Ulm í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, lokatölur 70-76. Þá lék Jón Axel Guðmundsson í stóru tapi Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Valenia kom til baka eftir ömurlegan fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði aðeins 27 stig. Sem betur fer voru heimamenn í Ulm ekki komnir úr augsýn er síðari hálfleikur hófst en þá vöknuðu leikmenn Valencia til lífsins. Martin og félagar unnu leikinn á endanum með sex stiga mun, 76-70. Leikstjórnandinn úr Vesturbænum skoraði 8 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók 1 frákast. Highlights!Las mejores jugadas de la sexta en Europa. ¡Llegó remontando en una gran segunda parte en Alemania! J9 7DAYS @EuroCup @ratiopharmulm 70 @valenciabasket 76 @SanMiguel #EActíVate pic.twitter.com/XOlneR3D6r— Valencia Basket Club (@valenciabasket) January 12, 2022 Valencia er nú í 3. sæti B-riðils með sex sigra og þrjú töp að loknum níu leikjum. Á Ítalíu skoraði Jón Axel sex stig í 19 stiga tapi Bologna á heimavelli gegn Sassari, lokatölur 84-103. Fortitudo Bologna er sem fyrr í 15. og næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig eftir 14 leiki. Körfubolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
Valenia kom til baka eftir ömurlegan fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði aðeins 27 stig. Sem betur fer voru heimamenn í Ulm ekki komnir úr augsýn er síðari hálfleikur hófst en þá vöknuðu leikmenn Valencia til lífsins. Martin og félagar unnu leikinn á endanum með sex stiga mun, 76-70. Leikstjórnandinn úr Vesturbænum skoraði 8 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók 1 frákast. Highlights!Las mejores jugadas de la sexta en Europa. ¡Llegó remontando en una gran segunda parte en Alemania! J9 7DAYS @EuroCup @ratiopharmulm 70 @valenciabasket 76 @SanMiguel #EActíVate pic.twitter.com/XOlneR3D6r— Valencia Basket Club (@valenciabasket) January 12, 2022 Valencia er nú í 3. sæti B-riðils með sex sigra og þrjú töp að loknum níu leikjum. Á Ítalíu skoraði Jón Axel sex stig í 19 stiga tapi Bologna á heimavelli gegn Sassari, lokatölur 84-103. Fortitudo Bologna er sem fyrr í 15. og næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig eftir 14 leiki.
Körfubolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira