Leik Arsenal og Tottenham frestað vegna óleikfæra leikmanna Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 18:30 Mikel Arteta ásamt Lokonga, Martinelli og Gabriel eftir jafnteflið við Liverpool. Leik Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram á morgun, sunnudaginn 16. janúar, hefur verið frestað að beiðni Arsenal. Stjórn enska knattspyrnusambandsins staðfesti þetta fyrr í morgun. Nýr leiktími hefur ekki verið staðfestur. Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira
Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Sjá meira