Leik Arsenal og Tottenham frestað vegna óleikfæra leikmanna Atli Arason skrifar 15. janúar 2022 18:30 Mikel Arteta ásamt Lokonga, Martinelli og Gabriel eftir jafnteflið við Liverpool. Leik Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram á morgun, sunnudaginn 16. janúar, hefur verið frestað að beiðni Arsenal. Stjórn enska knattspyrnusambandsins staðfesti þetta fyrr í morgun. Nýr leiktími hefur ekki verið staðfestur. Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Ástæðan fyrir frestuninni er sögð vera sú að Arsenal er ekki með nógu marga leikmenn leikfæra fyrir leikinn en samkvæmt reglugerð úrvalsdeildarinnar geta lið fengið leikjum sínum frestað ef lið eru með færri en 13 útileikmenn og einn markvörð leikfæran. Í tilkynningu frá úrvalsdeildinni er sagt að blanda af Covid-19 smitum, meiðslum og fjarvera leikmanna vegna Afríkukeppnirnar valdi því að Arsenal hafi ekki úr nægilega mörgum leikmönnum að velja fyrir þennan nágrannaslag. Arsenal lánaði Ainsley Maitland-Niles til Róma fyrr í mánuðinum. Mohamed Elneny, Nicolas Pepe, Pierre-Emerick Aubameyang og Thomas Partey eru allir í afríkukeppninni á meðan Granit Xhaka er í leikbanni eftir rautt spjald sem hann fékk í leik gegn Liverpool í deildarbikarnum á fimmtudaginn. Emile Smith Rowe, Takehiro Tomiyasu, Bukayo Saka, Cédric Soares og Calum Chambers eru allir að glíma við meiðsli og Martin Ødegaard er sá leikmaður sem greindist með veiruna. Albert Sambi Lokonga var því eini miðjumaðurinn í leikmannahóp Arsenal sem var leikfær fyrir leikinn. Game off. What started out as postponements due to a pandemic has now become about clubs not having their best team . The Premier League must stop this now , draw a line in the sand and say all games go ahead unless you have an exceptional amount of CV cases . It’s wrong 👍— Gary Neville (@GNev2) January 15, 2022 Margir hafa gagnrýnt Arsenal á samfélagsmiðlum eftir að liðið sendi inn beiðni um að leiknum yrði frestað. Meðal þeirra er fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnuleikmaðurinn Gary Neville, sem veltir fyrir sér hvort lið geti frestað leikjum þegar þau hafa ekki úr sínu besta liði að velja.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira