Tókst ætlunarverkið: Yngsta kona sögunnar til að fljúga umhverfis hnöttinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2022 17:29 Zara kom við á Reykjavíkurflugvelli í ágúst á síðasta ári. Vísir/Egill Hin nítján ára gamla Zara Rutherford lenti í Belgíu, heimalandi sínu, í dag og er þar með yngsta kona sögunnar til þess að fljúga einsömul hringinn í kringum jörðina. Ferðin tók alls um fimm mánuði en Zara tafðist um tvo mánuði vegna veðurs. Hún eyddi meðal annars mánuði í Alaska og var veðurteppt í rúmlega fjörutíu daga í Rússlandi. Þegar hún lenti í Belgíu í dag biðu þar fjölskylda hennar og vinir. Zara var svo sannarlega í spennufalli, samkvæmt frétt Breska ríkisútvarpsins. „Þetta er bara alveg rosalegt, ég á enn eftir að meðtaka þetta,“ sagði hún við blaðamenn sem biðu ólmir eftir viðtali við heimsmetahafann. Hún kvaðst glöð yfir því að hafa tekið verkefnið á hendur sér og sagði að erfiðast hafi verið að fljúga yfir Síberíu: „Það var svo rosalega kalt og ef vélin hefði drepið á sér er ég ekki viss um að ég hefði lifað það af,“ sagði hún og benti á að það tæki björgunaraðila fleiri klukkutíma að komast á vettvang í óbyggðunum, ef henni tækist þá að svífa vélinni til jarðar. Zara kom til Íslands í ágúst á þessu ári, degi eftir að för hennar umhverfis hnöttinn hófst. Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 sagði hún að Ísland væri líklega eitt fallegasta land í heimi. Fréttir af flugi Belgía Íslandsvinir Tímamót Tengdar fréttir „Ég held að þetta sé eitt fallegasta land í heimi“ Hin nítján ára gamla Zara Rutherford, sem ætlar sér að verða yngsta kona sögunnar til þess að fljúga einsömul hringinn í kringum jörðina, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú síðdegis. 19. ágúst 2021 23:31 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Sjá meira
Ferðin tók alls um fimm mánuði en Zara tafðist um tvo mánuði vegna veðurs. Hún eyddi meðal annars mánuði í Alaska og var veðurteppt í rúmlega fjörutíu daga í Rússlandi. Þegar hún lenti í Belgíu í dag biðu þar fjölskylda hennar og vinir. Zara var svo sannarlega í spennufalli, samkvæmt frétt Breska ríkisútvarpsins. „Þetta er bara alveg rosalegt, ég á enn eftir að meðtaka þetta,“ sagði hún við blaðamenn sem biðu ólmir eftir viðtali við heimsmetahafann. Hún kvaðst glöð yfir því að hafa tekið verkefnið á hendur sér og sagði að erfiðast hafi verið að fljúga yfir Síberíu: „Það var svo rosalega kalt og ef vélin hefði drepið á sér er ég ekki viss um að ég hefði lifað það af,“ sagði hún og benti á að það tæki björgunaraðila fleiri klukkutíma að komast á vettvang í óbyggðunum, ef henni tækist þá að svífa vélinni til jarðar. Zara kom til Íslands í ágúst á þessu ári, degi eftir að för hennar umhverfis hnöttinn hófst. Í viðtali við fréttastofu Stöðvar 2 sagði hún að Ísland væri líklega eitt fallegasta land í heimi.
Fréttir af flugi Belgía Íslandsvinir Tímamót Tengdar fréttir „Ég held að þetta sé eitt fallegasta land í heimi“ Hin nítján ára gamla Zara Rutherford, sem ætlar sér að verða yngsta kona sögunnar til þess að fljúga einsömul hringinn í kringum jörðina, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú síðdegis. 19. ágúst 2021 23:31 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Sjá meira
„Ég held að þetta sé eitt fallegasta land í heimi“ Hin nítján ára gamla Zara Rutherford, sem ætlar sér að verða yngsta kona sögunnar til þess að fljúga einsömul hringinn í kringum jörðina, lenti á Reykjavíkurflugvelli nú síðdegis. 19. ágúst 2021 23:31