Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum greinum við frá ákvörðun ráðherra um breytingar á reglum í kórónuveirufaraldrinum en búist er við tíðindum af ríkisstjórnarfundi sem enn stendur yfir.

 Þá fjöllum við um óveðrið sem nú gengur yfir en öllum flugferðum í Keflavík var aflýst í morgun.

Einnig fjöllum við um mál framkvæmdastjóra SÁÁ sem sagði upp störfum í gær og skoðum vandræði Boris Johnson forsætisráðherra Breta en lögreglan í Lundúnum skoðar nú tíð veisluhöld í Downingstræti tíu á dögum kórónuveirunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×