Hrútarnir á heimavelli í Super Bowl og mæta þar ævintýraliði ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 07:32 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á herðum liðsfélaga sinna í leikslok en hann hefur gjörbreytt liðinu á aðeins tveimur árum. AP/Charlie Riedel Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals komust í nótt í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar þau tryggðu sér sigur í Ameríku- og Þjóðardeildinni. Los Angeles Rams liðið verður því á heimavelli í Super Bowl því leikurinn fer fram á So-Fi leikvanginum í Los Angeles 13. febrúar næstkomandi. Rams vann 20-17 sigur á San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sá leikur var einnig á So-Fi. The Ohio kid has taken the @Bengals to the Super Bowl. @JoeyB pic.twitter.com/SznYQfXfjq— NFL (@NFL) January 30, 2022 Mun óvæntari úrslit var þó endurkomur 27-24 sigur Cincinnati Bengals á útivelli á móti Kansas City Chiefs en leikurinn endaði í framlengingu. Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru á góðri leið í þriðja Super Bowl leikinn í röð þegar þeir komust í 21-3 í fyrri hálfleiknum. McVay Stafford#NFLPlayoffs #RamsHouse pic.twitter.com/9LU5JNE4Oh— NFL (@NFL) January 31, 2022 Það hefur lítið hengið hjá Mahomes í seinni hálfleik að undanförnu og ekkert gekk upp hjá honum eftir hlé í gær. Joe Burrow leiddi spútniklið Bengals til baka inn í leikinn og leikurinn endaði í framlengingu. Þar fékk Chiefs liðið að byrja með boltann við mikinn fögnuð stuðningsmanna liðsins. Það var hins vegar stutt gaman því Mahomes kastaði frá sér boltanum og nýliðinn Evan McPherson tryggði Bengals sigurinn með vallarmerki. The kick that sent the @Bengals to #SBLVI@McPherson_Evan | #RuleTheJungle pic.twitter.com/n7lwqRx8zH— NFL (@NFL) January 31, 2022 Sparkarinn Evan McPherson hefur verið magnaður í úrslitakeppninni en hann tryggði liðinu einnig sigurinn á móti Tennessee Titans viku áður. Leikstjórnandinn Joe Burrow hjá Bengals skrifaði söguna með því að verða sá fyrsti sem er valinn númer eitt í nýliðavalinu sem kemur liði sínu í Super Bowl á fyrstu tveimur árum sínum í NFL-deildinni. Matt Gay gives LA the lead with 1:46 remaining. #NFLPlayoffs : #SFvsLAR on FOX : https://t.co/vywGt5Kgfz pic.twitter.com/7ovFuYqKSj— NFL (@NFL) January 31, 2022 Los Angeles Rams lenti líka undir á móti San Francisco 49ers en gestirnir komust í 17-7 í leiknum og voru enn með tíu stiga forskot í lokaleikhlutanum. Snertimark frá útherjanum magnaða Cooper Kupp og tvö vallarmörk frá Matt Gay tryggðu Los Angeles Rams sigur og sæti í úrslitaleiknum um titilinn. Seinna vallarmarkið kom þegar ein mínúta og 49 sekúndur voru eftir af leiknum. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Los Angeles Rams liðið verður því á heimavelli í Super Bowl því leikurinn fer fram á So-Fi leikvanginum í Los Angeles 13. febrúar næstkomandi. Rams vann 20-17 sigur á San Francisco 49ers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sá leikur var einnig á So-Fi. The Ohio kid has taken the @Bengals to the Super Bowl. @JoeyB pic.twitter.com/SznYQfXfjq— NFL (@NFL) January 30, 2022 Mun óvæntari úrslit var þó endurkomur 27-24 sigur Cincinnati Bengals á útivelli á móti Kansas City Chiefs en leikurinn endaði í framlengingu. Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs voru á góðri leið í þriðja Super Bowl leikinn í röð þegar þeir komust í 21-3 í fyrri hálfleiknum. McVay Stafford#NFLPlayoffs #RamsHouse pic.twitter.com/9LU5JNE4Oh— NFL (@NFL) January 31, 2022 Það hefur lítið hengið hjá Mahomes í seinni hálfleik að undanförnu og ekkert gekk upp hjá honum eftir hlé í gær. Joe Burrow leiddi spútniklið Bengals til baka inn í leikinn og leikurinn endaði í framlengingu. Þar fékk Chiefs liðið að byrja með boltann við mikinn fögnuð stuðningsmanna liðsins. Það var hins vegar stutt gaman því Mahomes kastaði frá sér boltanum og nýliðinn Evan McPherson tryggði Bengals sigurinn með vallarmerki. The kick that sent the @Bengals to #SBLVI@McPherson_Evan | #RuleTheJungle pic.twitter.com/n7lwqRx8zH— NFL (@NFL) January 31, 2022 Sparkarinn Evan McPherson hefur verið magnaður í úrslitakeppninni en hann tryggði liðinu einnig sigurinn á móti Tennessee Titans viku áður. Leikstjórnandinn Joe Burrow hjá Bengals skrifaði söguna með því að verða sá fyrsti sem er valinn númer eitt í nýliðavalinu sem kemur liði sínu í Super Bowl á fyrstu tveimur árum sínum í NFL-deildinni. Matt Gay gives LA the lead with 1:46 remaining. #NFLPlayoffs : #SFvsLAR on FOX : https://t.co/vywGt5Kgfz pic.twitter.com/7ovFuYqKSj— NFL (@NFL) January 31, 2022 Los Angeles Rams lenti líka undir á móti San Francisco 49ers en gestirnir komust í 17-7 í leiknum og voru enn með tíu stiga forskot í lokaleikhlutanum. Snertimark frá útherjanum magnaða Cooper Kupp og tvö vallarmörk frá Matt Gay tryggðu Los Angeles Rams sigur og sæti í úrslitaleiknum um titilinn. Seinna vallarmarkið kom þegar ein mínúta og 49 sekúndur voru eftir af leiknum.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira