Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 15:30 Þóra Kristín Jónsdóttir í búningi Fálkana frá Kaupmannahöfn. Instagram/@aksfalconbasket Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket Körfubolti Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira
Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket
Körfubolti Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Sjá meira