Vilja eins metra regluna burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 17:19 Samráðshópur tónlistariðnaðarins segja afleitt ef tónleikageirinn neyðist til þess fella niður viðburði í marsmánuði, bregðist stjórnvöld ekki við. Vísir/Vilhelm Tónlistarmenn segja nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa verið vonbrigði. Ótækt sé að halda tónleika eins og núgildandi takmörkunum er háttað og eins metra regluna vilja þeir burt. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira