Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um lóðaframboð og rætt við borgarstjóra sem segir engan lóðaskort hjá borginni.

Við ræðum einnig við formann Samtaka atvinnulífsins sem segir nauðsynlegt að ávarpa þá stöðu sem upp sé komin.

Þá heyrum við í sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en um þriðjungur þeirra sem greindir voru í gær reyndust smitaðir af veirunni. 

Einnig verður rætt við náttúruvársérfræðing um skjálftahrinuna í grennd við Ok en stærsti skjálfti í áraraðir reið þar yfir í gær.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×