Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. sigurjón ólason Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira
Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Sjá meira