Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2022 20:15 Lárus Jónsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. „Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Sjá meira
„Við unnum fyrri hálfleik með sex stigum og ÍR vann seinni hálfleik með fjórum stigum. Þessi leikur vannst ekki á neinu sérstöku. Þeir fengu þrista úr óvæntum áttum fannst mér, í seinni hálfleik náðum við að láta aðra skjóta heldur en Igor Maric,“ sagði Lárus og bætti við að samt vann ÍR seinni hálfleikinn. Glynn Watson var stórkostlegur í fyrri hálfleik og gerði 27 stig og gaf fjórar stoðsendingar. „Það var eins og hann gæti ekki klikkað í fyrri hálfleik, ég ætla ekki að segja að hann hafi haldið okkur á floti. ÍR skipti mikið á hindrunum og var ég búinn að ákveða það að þá ætti Watson að vera grimmur.“ Þrátt fyrir að Þór Þorlákshöfn var yfir lengst af í leiknum gafst ÍR aldrei upp og hrósaði Lárus ÍR-ingum fyrir góðan leik. „ÍR er að spila með miklu sjálfstrausti, þeir sýndu mikla baráttu og létu boltann ganga vel. Það er erfitt að koma á þeirra heimavöll og mæta þeim því þeir eru góðir í körfubolta.“ Lárus var að lokum ánægður með að Igor Maric tókst ekki að koma skoti á körfuna undir lok leiks.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti